Ætla að loka austasta hluta Reynisfjöru varanlega Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2019 13:20 Austasti hluti Reynisfjöru hefur verið lokaður eftir að skriða féll úr Reynisfjalli fyrir rúmri viku. Vísir/Jóhann K. Yfirvöld vinna nú að varanlegri lokun á austasta hluta Reynisfjöru þar sem stór skriða féll úr Reynisfjalli. Veðurstofan telur að þar eigi stór partur eftir að falla úr hlíðinni til viðbótar á næstunni. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps, Þorbjörg Gísladóttir, segir í samtali við Vísi að þessi ákvörðun hafi verið tekin að loka þessum hluta fjörunnar varanlega en nú sé skoðað hvort það sé gerlegt. Mikill sjógangur er á þessu svæði og er verið að leggja drög að útfærslu sem á að þola öldur og vinda. Rætt hefur verið um að koma upp skilti og keðjum á þessu svæði þannig að það fari ekki á milli mála að staðurinn sé hættulegur og þeir sem hætti sér inn fyrir lokunarsvæðið geri það á eigin ábyrgð. Greint var frá því í gær að ferðamenn hefðu farið inn fyrir lokunarsvæði á þessum hluta Reynisfjöru og klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rúmri viku. Daginn áður slösuðust ferðamenn þegar þeir urðu fyrir grjóthruni úr fjallinu. Þorbjörg bendir á að þessi austasti hluti Reynisfjörunnar sé ekki sá staður sem flestir ferðamenn sækja. Þeir sæki meira í hellinn og stuðlabergið sem er í vesturhluta Reynisfjöru. Lokunin muni því hafa lítil sem engin áhrif á upplifun þeirra sem þangað mæta. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Virtu lokanir að vettugi. 28. ágúst 2019 16:50 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Yfirvöld vinna nú að varanlegri lokun á austasta hluta Reynisfjöru þar sem stór skriða féll úr Reynisfjalli. Veðurstofan telur að þar eigi stór partur eftir að falla úr hlíðinni til viðbótar á næstunni. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps, Þorbjörg Gísladóttir, segir í samtali við Vísi að þessi ákvörðun hafi verið tekin að loka þessum hluta fjörunnar varanlega en nú sé skoðað hvort það sé gerlegt. Mikill sjógangur er á þessu svæði og er verið að leggja drög að útfærslu sem á að þola öldur og vinda. Rætt hefur verið um að koma upp skilti og keðjum á þessu svæði þannig að það fari ekki á milli mála að staðurinn sé hættulegur og þeir sem hætti sér inn fyrir lokunarsvæðið geri það á eigin ábyrgð. Greint var frá því í gær að ferðamenn hefðu farið inn fyrir lokunarsvæði á þessum hluta Reynisfjöru og klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rúmri viku. Daginn áður slösuðust ferðamenn þegar þeir urðu fyrir grjóthruni úr fjallinu. Þorbjörg bendir á að þessi austasti hluti Reynisfjörunnar sé ekki sá staður sem flestir ferðamenn sækja. Þeir sæki meira í hellinn og stuðlabergið sem er í vesturhluta Reynisfjöru. Lokunin muni því hafa lítil sem engin áhrif á upplifun þeirra sem þangað mæta.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Virtu lokanir að vettugi. 28. ágúst 2019 16:50 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira