Tilraunin til að reyna eignast barn kostaði hann á endanum 218 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 12:30 Golden Tate og Elise Tate. Getty/Aaron J. Thornton NFL-deildin hafnaði í gær áfrýjun útherjans Golden Tate og leikmaður New York Giants þarf því að taka úr fjögurra leikja bann í upphafi tímabilsins. Golden Tate tapar líka miklum peningum á þessu úrskurði því hann missir líka öll launin sín á þessum tíma. Talið er að Tate tapi um 1,75 milljónum dollara á þessu banni eða um 218 milljónum íslenskra króna.#Giants WR Golden Tate lost his appeal and will be suspended the first 4 games for a PED violation. https://t.co/4s7FIPfyEd — Ian Rapoport (@RapSheet) August 13, 2019Allt þetta kom til vegna þess að Golden Tate var að reyna að eignast barn með konu sinni, Elisu Tate. Hann tók fjórsemislyf í mars en seinna kom svo í ljós að í þeim voru efni á bannlista NFL-deildarinnar. Golden Tate lét sjálfur vita af þessu þegar hann uppgötvaði mistökin en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Hann féll á lyfjaprófi og NFL-deildin setti hann í leikbann.Golden Tate’s appeal denied, new Giants WR will sit out first four games over positive PED test https://t.co/10ldULfCdlpic.twitter.com/5BRhSn9dux — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 13, 2019Golden Tate má reyndar taka þátt í undirbúningsleikjum New York Giants en um leið og deildarkeppnin hefst þá þarf hann að bíða í fjórar vikur eftir að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu. Hann má snúa til baka 30. september. Þrátt fyrir að Tate hafi kennt frjósemislyfinu um þá þótti það alltaf langsótt hjá honum að vinna áfrýjunina. Það kom líka í ljós. NFL segir að leikmenn beri sjálfir fulla ábyrgð á því sem þeir taka. Golden Tate gerði í sumar 37,5 milljón dollara samning við New York Giants til fjögurra ára þar af er hann öruggur með 23 milljónir Bandaríkjadala. Hann missir talsverðan pening út af þessu banni en ekki mikinn pening miðað við það að hann er að fá yfir 4,4 milljarða í laun næstu fjögur árin. NFL Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
NFL-deildin hafnaði í gær áfrýjun útherjans Golden Tate og leikmaður New York Giants þarf því að taka úr fjögurra leikja bann í upphafi tímabilsins. Golden Tate tapar líka miklum peningum á þessu úrskurði því hann missir líka öll launin sín á þessum tíma. Talið er að Tate tapi um 1,75 milljónum dollara á þessu banni eða um 218 milljónum íslenskra króna.#Giants WR Golden Tate lost his appeal and will be suspended the first 4 games for a PED violation. https://t.co/4s7FIPfyEd — Ian Rapoport (@RapSheet) August 13, 2019Allt þetta kom til vegna þess að Golden Tate var að reyna að eignast barn með konu sinni, Elisu Tate. Hann tók fjórsemislyf í mars en seinna kom svo í ljós að í þeim voru efni á bannlista NFL-deildarinnar. Golden Tate lét sjálfur vita af þessu þegar hann uppgötvaði mistökin en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Hann féll á lyfjaprófi og NFL-deildin setti hann í leikbann.Golden Tate’s appeal denied, new Giants WR will sit out first four games over positive PED test https://t.co/10ldULfCdlpic.twitter.com/5BRhSn9dux — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 13, 2019Golden Tate má reyndar taka þátt í undirbúningsleikjum New York Giants en um leið og deildarkeppnin hefst þá þarf hann að bíða í fjórar vikur eftir að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu. Hann má snúa til baka 30. september. Þrátt fyrir að Tate hafi kennt frjósemislyfinu um þá þótti það alltaf langsótt hjá honum að vinna áfrýjunina. Það kom líka í ljós. NFL segir að leikmenn beri sjálfir fulla ábyrgð á því sem þeir taka. Golden Tate gerði í sumar 37,5 milljón dollara samning við New York Giants til fjögurra ára þar af er hann öruggur með 23 milljónir Bandaríkjadala. Hann missir talsverðan pening út af þessu banni en ekki mikinn pening miðað við það að hann er að fá yfir 4,4 milljarða í laun næstu fjögur árin.
NFL Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira