Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2019 10:21 Ólafur Ragnar kjörinn formaður Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn formaður Alþýðubandalagsins eftir tvísýnar kosningar árið 1987. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir fagnaði eiginmanni sínum þegar úrslit lágu fyrir Fréttablaðið/GVA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag. Guðrún Katrín lést í október 1998 eftir að hafa greinst með hvítblæði. Ólafur og Guðrún Katrín eignuðust saman tvær dætur, tvíburadæturnar Tinnu og Döllu.Hjónin fagna þegar úrslit forsetakosninganna 1996 lágu fyrir á kosninganótt.FBL/GVAEr óhætt að segja að Guðrún Katrín hafi verið í lykilhlutverki í forsetabaráttu Ólafs Ragnars vorið 1996 þar sem þingmaðurinn fyrrverandi stóð uppi sem sigurvegari. Ólafur Ragnar greinir frá því að elsta barnabarn þeirra Guðrúnar Katrínar hafi eignast dóttur í gær. „Sorglegustu atburðir geta leitt til gleði vegna nýs lífs,“ segir forsetinn fyrrverandi. Guðrún Katrín fæddist í Reykjavík árið 1934 og var því 64 ára þegar hún lést. Hún var fyrsta konan til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness, þar sem þau Ólafur Ragnar bjuggu, og starfaði sem framkvæmdastjóri Póstmannafélags Íslands. Hún náði fyrst kjöri sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórnakosningunum 1978 og sat í fjögur kjörtímabil, ýmist sem fulltrúi Alþýðubandalagsins eða sameiginlegs lista nokkurra framboða.Today she would have been 85 years old. Yesterday her eldest granddaughter, bearing her name, gave birth to a baby girl. Even the most painful tragedy can led us to the celebration of a new life. #GudrunKatrin pic.twitter.com/xE3Klkc0sn— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 14, 2019 Ástin og lífið Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag. Guðrún Katrín lést í október 1998 eftir að hafa greinst með hvítblæði. Ólafur og Guðrún Katrín eignuðust saman tvær dætur, tvíburadæturnar Tinnu og Döllu.Hjónin fagna þegar úrslit forsetakosninganna 1996 lágu fyrir á kosninganótt.FBL/GVAEr óhætt að segja að Guðrún Katrín hafi verið í lykilhlutverki í forsetabaráttu Ólafs Ragnars vorið 1996 þar sem þingmaðurinn fyrrverandi stóð uppi sem sigurvegari. Ólafur Ragnar greinir frá því að elsta barnabarn þeirra Guðrúnar Katrínar hafi eignast dóttur í gær. „Sorglegustu atburðir geta leitt til gleði vegna nýs lífs,“ segir forsetinn fyrrverandi. Guðrún Katrín fæddist í Reykjavík árið 1934 og var því 64 ára þegar hún lést. Hún var fyrsta konan til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness, þar sem þau Ólafur Ragnar bjuggu, og starfaði sem framkvæmdastjóri Póstmannafélags Íslands. Hún náði fyrst kjöri sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórnakosningunum 1978 og sat í fjögur kjörtímabil, ýmist sem fulltrúi Alþýðubandalagsins eða sameiginlegs lista nokkurra framboða.Today she would have been 85 years old. Yesterday her eldest granddaughter, bearing her name, gave birth to a baby girl. Even the most painful tragedy can led us to the celebration of a new life. #GudrunKatrin pic.twitter.com/xE3Klkc0sn— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 14, 2019
Ástin og lífið Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Sjá meira