Ólafur: Dæmir ekki bíómynd fyrr en henni er lokið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2019 20:22 Ólafur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/bára „Bara sömu hlutir og í Vals leiknum og margt sem hefur verið til staðar í sumar. Öflugur varnarleikur, Guðmundur og Pétur frábærir í miðri vörninni, bakverðirnir mjög sterkir, þéttir á miðjunni, vinnsla fremstu manna góð og við skorum. Við skorum úr færunum sem við fáum. Auðvitað hjálpar það að skora snemma og vera skilvirkir fyrir framan markið,“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað skóp 3-1 sigur liðsins gegn KR í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í kvöld. Ólafur hélt áfram og hrósaði sínu liði. „Svo er það mórallinn, menn eru að tala um að mórallinn hjá FH sé erfiður. Já, það hafa verið erfiðleikar að ná í úrslit miðað við oft áður en mórallinn er frábær og þvílíkir karakterar í þessu liði og gífurleg vinnusemi,“ sagði Ólafur. „Ég er búinn að segja það svo oft áður. Ef þú ferð í bíó þá dæmiru ekki myndina fyrr en að henni er lokið þar sem þú veist ekkert hvernig hún fer og hvort aðaltöffarinn fái aðalskvísuna á ballinu,“ sagði Ólafur varðandi það hvort það væri að rætast úr sumrinu hjá FH eftir allt saman. Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort hann vildi Víking eða Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. „Ég var næstum búinn að segja heimaleik,“ sagði Ólafur og hló áður en hann svaraði. „Þetta eru tvö góð lið en ég viðurkenni það alveg að það væri gaman að fá Blikana.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
„Bara sömu hlutir og í Vals leiknum og margt sem hefur verið til staðar í sumar. Öflugur varnarleikur, Guðmundur og Pétur frábærir í miðri vörninni, bakverðirnir mjög sterkir, þéttir á miðjunni, vinnsla fremstu manna góð og við skorum. Við skorum úr færunum sem við fáum. Auðvitað hjálpar það að skora snemma og vera skilvirkir fyrir framan markið,“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað skóp 3-1 sigur liðsins gegn KR í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í kvöld. Ólafur hélt áfram og hrósaði sínu liði. „Svo er það mórallinn, menn eru að tala um að mórallinn hjá FH sé erfiður. Já, það hafa verið erfiðleikar að ná í úrslit miðað við oft áður en mórallinn er frábær og þvílíkir karakterar í þessu liði og gífurleg vinnusemi,“ sagði Ólafur. „Ég er búinn að segja það svo oft áður. Ef þú ferð í bíó þá dæmiru ekki myndina fyrr en að henni er lokið þar sem þú veist ekkert hvernig hún fer og hvort aðaltöffarinn fái aðalskvísuna á ballinu,“ sagði Ólafur varðandi það hvort það væri að rætast úr sumrinu hjá FH eftir allt saman. Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort hann vildi Víking eða Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. „Ég var næstum búinn að segja heimaleik,“ sagði Ólafur og hló áður en hann svaraði. „Þetta eru tvö góð lið en ég viðurkenni það alveg að það væri gaman að fá Blikana.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Leik lokið: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00