Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 13:30 Mo Salah með Ofurbikarinn sem aðeins Liverpool hefur náð að vinna af ensku liðunum á þessari öld. Getty/MB Media/ Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Liverpool vann Chelea 5-4 í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik en Liverpool jafnaði í þeim síðari. Liverpool komst yfir í framlengingunni en Chelsea jafnaði og tryggði sér vítakeppni. Þar skoruðu liðin úr níu fyrstu spyrnum eða allt þar til að Adrian varði frá Chelsea manninum Tammy Abraham. Leikmenn Liverpool fögnuðu þar með fyrsta titlinum á tímabilið 2019-20 en liðið var þegar búið að tapa einum titli í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Manchester City.The last three English winners of the UEFA #SuperCup: Liverpool (2001) Liverpool (2005) Liverpool (2019) The only English winners of the competition in the 21st century. pic.twitter.com/C0YxaH1QWd — Coral (@Coral) August 14, 2019Það átti kannski að koma mörgum á óvart að Liverpool tæki þennan leik í gær. Það lítur hreinlega út fyrir að aðeins eitt enskt félag geti hreinlega unnið þennan Ofurbikar UEFA síðan að ný öld rann í garð. Liverpool varð þarna meistari meistaranna í Evrópu í þriðja sinn á 21. öldinni. Auk þess að vinna Chelsea í gær þá vann rússneska liðið CSKA Moskvu í úrslitaleiknum 2005 og þýska liðið Bayern í úrslitaleiknum 2001. Frá árinu 2000 hefur engu ensku félagi fyrir utan Liverpool tekist að verða meistaranna í Evrópu. Chelsea var að tapa þessum leik í þriðja sinn á sjö árum (einnig 2012 og 2013) og Manchester United tapaði bæði á móti Zenit frá Sánkti Pétursborg árið 2008 og á móti Real Madrid árið 2017.Félög sem hafa orðið meistara meistaranna í Evrópu á 21. öldinni: Real Madrid 4 sinnum ( 2002, 2014, 2016, 2017) Liverpool 3 sinnum (2001, 2005, 2019) Barcelona 3 sinnum (2009, 2011, 2015) Atlético Madrid 3 sinnum (2010, 2012, 2018) AC Milan 2 sinnum (2003, 2007) Galatasaray 1 sinni (2000) Valencia 1 sinni (2004) Sevilla 1 sinni (2006) Zenit Sánkti Pétursborg 1 sinni (2008) Bayern München 1 sinni (2013) Bretland England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sjá meira
Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Liverpool vann Chelea 5-4 í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik en Liverpool jafnaði í þeim síðari. Liverpool komst yfir í framlengingunni en Chelsea jafnaði og tryggði sér vítakeppni. Þar skoruðu liðin úr níu fyrstu spyrnum eða allt þar til að Adrian varði frá Chelsea manninum Tammy Abraham. Leikmenn Liverpool fögnuðu þar með fyrsta titlinum á tímabilið 2019-20 en liðið var þegar búið að tapa einum titli í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Manchester City.The last three English winners of the UEFA #SuperCup: Liverpool (2001) Liverpool (2005) Liverpool (2019) The only English winners of the competition in the 21st century. pic.twitter.com/C0YxaH1QWd — Coral (@Coral) August 14, 2019Það átti kannski að koma mörgum á óvart að Liverpool tæki þennan leik í gær. Það lítur hreinlega út fyrir að aðeins eitt enskt félag geti hreinlega unnið þennan Ofurbikar UEFA síðan að ný öld rann í garð. Liverpool varð þarna meistari meistaranna í Evrópu í þriðja sinn á 21. öldinni. Auk þess að vinna Chelsea í gær þá vann rússneska liðið CSKA Moskvu í úrslitaleiknum 2005 og þýska liðið Bayern í úrslitaleiknum 2001. Frá árinu 2000 hefur engu ensku félagi fyrir utan Liverpool tekist að verða meistaranna í Evrópu. Chelsea var að tapa þessum leik í þriðja sinn á sjö árum (einnig 2012 og 2013) og Manchester United tapaði bæði á móti Zenit frá Sánkti Pétursborg árið 2008 og á móti Real Madrid árið 2017.Félög sem hafa orðið meistara meistaranna í Evrópu á 21. öldinni: Real Madrid 4 sinnum ( 2002, 2014, 2016, 2017) Liverpool 3 sinnum (2001, 2005, 2019) Barcelona 3 sinnum (2009, 2011, 2015) Atlético Madrid 3 sinnum (2010, 2012, 2018) AC Milan 2 sinnum (2003, 2007) Galatasaray 1 sinni (2000) Valencia 1 sinni (2004) Sevilla 1 sinni (2006) Zenit Sánkti Pétursborg 1 sinni (2008) Bayern München 1 sinni (2013)
Bretland England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sjá meira