Alfreð: Við munum nota reynsluna í Hólmfríði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 11:00 Alfreð Elías Jóhannsson vísir Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag. „Það er komin mikil spenna í liðið og bæjarfélagið, mikil tilhlökkun og spenna,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn á morgun. Selfoss hefur farið tvisvar í bikarúrslitaleikinn, árin 2014 og 2015. Báðir leikirnir voru gegn Stjörnunni og báðir töpuðust. „Allt er þegar þrennt er, það er bara svoleiðis.“ „Við erum með sex leikmenn í liðinu sem hafa reynslu af því að tapa í úrslitaleik og þær hafa gert það tvisvar. Síðan erum við með eina sem hefur unnið þrisvar, hana Fríðu [Hólmfríði Magnúsdóttur].“ „Við munum nota þessa reynslu vel og nýta hana.“ Selfoss og KR mættust fyrir rúmum mánuði síðan í deildinni þar sem Selfoss vann 1-0 sigur. Hvernig leik býst Alfreð við að fá á Laugardalsvelli? „Ég býst við skemmtilegum leik. Þetta eru tvö mjög áþekk lið, KR-ingar heldur betur að spila betur og betur, þetta verður skemmtilegur leikur.“ „Frábær leikur til að fara á fyrir fjölskyldumeðlimi hvort sem það eru Selfyssingar eða KR-ingar eða hvaðan sem það er. Ég hvet fólk endilega til þess að koma.“ En er Alfreð kominn með lykilinn að því að sigra KR? „Ég legg bara upp leikinn, stelpurnar spila.“ „Við þjálfararnir erum bara á línunni og leyfum þeim að njóta þessa augnabliks að spila þennan leik. Þær munu gera okkur Selfyssinga stolta, pottþétt,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson. Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á morgun, laugardaginn 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is. Mjólkurbikarinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag. „Það er komin mikil spenna í liðið og bæjarfélagið, mikil tilhlökkun og spenna,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn á morgun. Selfoss hefur farið tvisvar í bikarúrslitaleikinn, árin 2014 og 2015. Báðir leikirnir voru gegn Stjörnunni og báðir töpuðust. „Allt er þegar þrennt er, það er bara svoleiðis.“ „Við erum með sex leikmenn í liðinu sem hafa reynslu af því að tapa í úrslitaleik og þær hafa gert það tvisvar. Síðan erum við með eina sem hefur unnið þrisvar, hana Fríðu [Hólmfríði Magnúsdóttur].“ „Við munum nota þessa reynslu vel og nýta hana.“ Selfoss og KR mættust fyrir rúmum mánuði síðan í deildinni þar sem Selfoss vann 1-0 sigur. Hvernig leik býst Alfreð við að fá á Laugardalsvelli? „Ég býst við skemmtilegum leik. Þetta eru tvö mjög áþekk lið, KR-ingar heldur betur að spila betur og betur, þetta verður skemmtilegur leikur.“ „Frábær leikur til að fara á fyrir fjölskyldumeðlimi hvort sem það eru Selfyssingar eða KR-ingar eða hvaðan sem það er. Ég hvet fólk endilega til þess að koma.“ En er Alfreð kominn með lykilinn að því að sigra KR? „Ég legg bara upp leikinn, stelpurnar spila.“ „Við þjálfararnir erum bara á línunni og leyfum þeim að njóta þessa augnabliks að spila þennan leik. Þær munu gera okkur Selfyssinga stolta, pottþétt,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson. Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á morgun, laugardaginn 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti