Jón Arnór og Helgi Már ekki til Vals | Gera atlögu að sjöunda titlinum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 19:08 Helgi Már og Jón Arnór fagna eftir sigur KR á ÍR í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í vor. vísir/daníel Jón Arnór Stefánsson er ekki hættur í körfubolta og ætlar að spila með KR í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sömu sögu er að segja af Helga Má Magnússyni. Á vef RÚV er greint frá því að Jón Arnór og Helgi hafi framlengt samninga sína við KR um eitt ár.Jón Arnór og Helgi voru orðaðir við Val sem landaði Pavel Ermolinskij fyrr í vikunni. Þeir verða hins vegar áfram í herbúðum Íslandsmeistaranna. Jón Arnór hafði gefið í skyn að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann dró þó í land með það eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á ÍR í oddaleik. Helgi tók skóna af hillunni um áramótin og hjálpaði KR að vinna sjötta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Þrír úr hinum svokallaða '82 árgangi munu því leika með KR á næsta tímabili. Fyrr í sumar samdi Jakob Örn Sigurðarson við KR en hann hefur leikið í Svíþjóð undanfarin áratug. Jón Arnór, Helgi og Jakob léku síðast saman með KR tímabilið 2008-09 þegar liðið varð Íslands- og deildarmeistari. Bróðir Jakobs, Matthías Orri, er einnig genginn í raðir KR sem og Brynjar Þór Björnsson sem er kominn aftur í Vesturbæinn eftir að hafa leikið með Tindastóli í eitt tímabil. Þá hefur Kristófer Acox skrifað undir nýjan samning við KR. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13. ágúst 2019 13:45 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. 13. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson er ekki hættur í körfubolta og ætlar að spila með KR í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sömu sögu er að segja af Helga Má Magnússyni. Á vef RÚV er greint frá því að Jón Arnór og Helgi hafi framlengt samninga sína við KR um eitt ár.Jón Arnór og Helgi voru orðaðir við Val sem landaði Pavel Ermolinskij fyrr í vikunni. Þeir verða hins vegar áfram í herbúðum Íslandsmeistaranna. Jón Arnór hafði gefið í skyn að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann dró þó í land með það eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á ÍR í oddaleik. Helgi tók skóna af hillunni um áramótin og hjálpaði KR að vinna sjötta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Þrír úr hinum svokallaða '82 árgangi munu því leika með KR á næsta tímabili. Fyrr í sumar samdi Jakob Örn Sigurðarson við KR en hann hefur leikið í Svíþjóð undanfarin áratug. Jón Arnór, Helgi og Jakob léku síðast saman með KR tímabilið 2008-09 þegar liðið varð Íslands- og deildarmeistari. Bróðir Jakobs, Matthías Orri, er einnig genginn í raðir KR sem og Brynjar Þór Björnsson sem er kominn aftur í Vesturbæinn eftir að hafa leikið með Tindastóli í eitt tímabil. Þá hefur Kristófer Acox skrifað undir nýjan samning við KR.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13. ágúst 2019 13:45 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. 13. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira
Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13. ágúst 2019 13:45
Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15
Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. 13. ágúst 2019 12:00