Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Gabríel Sighvatsson skrifar 17. ágúst 2019 20:26 Anna María hendir bikarnum á loft. vísir/daníel Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, var í skýjunum með sigurinn á KR í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag. „Þetta er bara geggjað. Ég er búin að bíða eftir þessu lengi og loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna.“ Þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss og liðið hefur þurft að bíða lengi eftir honum. „Það er svo sætt ég á engin orð til að lýsa því. Fólkið okkar kemur allt hérna á mörgum rútum frá Selfossi til þess að styðja við bakið á okkur og við urðum að vinna þetta fyrir það.“ „Þetta var vinnusigur. Þetta var ekki fallegasti fótboltinn í dag, mikið rok á vellinum, erfitt að stjórna boltanum. Þetta datt okkar megin í dag, KR liðið var mjög flott í dag, þetta var held ég jafn og skemmtilegur leikur að horfa á.“ Hetja Selfyssingar kom úr óvæntri átt. Þóra Jónsdóttir, fædd árið 1998, kom inn á rétt fyrir framlenginguna og skoraði markið sem tryggði Selfossi titilinn. „Fyrsta markið hjá Þóru í meistaraflokki og gátum ekki beðið um betri stund til þess að skora þetta mark.“ En hvað þýðir þetta fyrir framhaldið hjá liðinu? „Það er bara áfram gakk, við ætlum að sækja 3. sætið í deildinni.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Umfjöllun: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, var í skýjunum með sigurinn á KR í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag. „Þetta er bara geggjað. Ég er búin að bíða eftir þessu lengi og loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna.“ Þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss og liðið hefur þurft að bíða lengi eftir honum. „Það er svo sætt ég á engin orð til að lýsa því. Fólkið okkar kemur allt hérna á mörgum rútum frá Selfossi til þess að styðja við bakið á okkur og við urðum að vinna þetta fyrir það.“ „Þetta var vinnusigur. Þetta var ekki fallegasti fótboltinn í dag, mikið rok á vellinum, erfitt að stjórna boltanum. Þetta datt okkar megin í dag, KR liðið var mjög flott í dag, þetta var held ég jafn og skemmtilegur leikur að horfa á.“ Hetja Selfyssingar kom úr óvæntri átt. Þóra Jónsdóttir, fædd árið 1998, kom inn á rétt fyrir framlenginguna og skoraði markið sem tryggði Selfossi titilinn. „Fyrsta markið hjá Þóru í meistaraflokki og gátum ekki beðið um betri stund til þess að skora þetta mark.“ En hvað þýðir þetta fyrir framhaldið hjá liðinu? „Það er bara áfram gakk, við ætlum að sækja 3. sætið í deildinni.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Umfjöllun: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10
Umfjöllun: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30