Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2019 09:30 Philippe Coutinho vann Copa America með Brasilíu í sumar. Getty/Chris Brunskill Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Það er ekki pláss fyrir Philippe Coutinho hjá Börsungum í vetur og langlíklegast að hann endi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er áhugi annars staðar frá en Barcelona vill helst sjá hann í Englandi. Philippe Coutinho vildi eflaust helst komast aftur til Liverpool en engar líkur eru á því að hann endi aftur á Anfield.Tottenham or Man Utd? Philippe Coutinho seeks Premier League return as Barcelona say he can leave on loan.https://t.co/EABAj02r0D — Telegraph Football (@TeleFootball) August 7, 2019Erlendir fréttamiðlar segja að tvö ensk félög hafi mestan áhuga á að fá Philippe Coutinho til sín en það eru Tottenham og Manchester United og að Barcelona hafi boðið báðum félögum leikmanninn. ESPN segir frá áhuga Tottenham og United en Daily Express frá áhuga Manchester United. Arsenal var orðað við Coutinho en það virðist hafa vera algjör tilbúningur hjá blaðamönnum. Arsenal hefur þvertekið fyrir þann orðróm. Philippe Coutinho þekkir vel til knattspyrnustjóra Tottenham því hann spilaði fyrir Mauricio Pochettino hjá Espanyol. Coutinho lýsti því líka yfir í vetur að hann myndi aldrei spila fyrir Manchester United af virðingu fyrir Liverpool.Tottenham are believed to still be keen on signing Barcelona's Brazil forward Philippe Coutinho. Latest #football gossip: https://t.co/Avy2fXYORdpic.twitter.com/j1a6togMv6 — BBC Sport (@BBCSport) August 6, 2019Það er margt í gangi hjá Tottenham en til að liðið taki við Philippe Coutinho þá þarf væntanlega Christian Eriksen að fara og kaupin á þeim Giovani Lo Celso og Bruno Fernandes að detta upp fyrir. Eins og hjá þessum stórstjörnum á Spáni þá eru launin líka vandamál en Philippe Coutinho fær 290 þúsund pund í vikulaun hjá Barcelona. Philippe Coutinho hagar sér þó enn eins og leikmaður Barcelona því hann flaug með liðinu til Miami í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Liðið mætir síðan Napoli á morgun. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Það er ekki pláss fyrir Philippe Coutinho hjá Börsungum í vetur og langlíklegast að hann endi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er áhugi annars staðar frá en Barcelona vill helst sjá hann í Englandi. Philippe Coutinho vildi eflaust helst komast aftur til Liverpool en engar líkur eru á því að hann endi aftur á Anfield.Tottenham or Man Utd? Philippe Coutinho seeks Premier League return as Barcelona say he can leave on loan.https://t.co/EABAj02r0D — Telegraph Football (@TeleFootball) August 7, 2019Erlendir fréttamiðlar segja að tvö ensk félög hafi mestan áhuga á að fá Philippe Coutinho til sín en það eru Tottenham og Manchester United og að Barcelona hafi boðið báðum félögum leikmanninn. ESPN segir frá áhuga Tottenham og United en Daily Express frá áhuga Manchester United. Arsenal var orðað við Coutinho en það virðist hafa vera algjör tilbúningur hjá blaðamönnum. Arsenal hefur þvertekið fyrir þann orðróm. Philippe Coutinho þekkir vel til knattspyrnustjóra Tottenham því hann spilaði fyrir Mauricio Pochettino hjá Espanyol. Coutinho lýsti því líka yfir í vetur að hann myndi aldrei spila fyrir Manchester United af virðingu fyrir Liverpool.Tottenham are believed to still be keen on signing Barcelona's Brazil forward Philippe Coutinho. Latest #football gossip: https://t.co/Avy2fXYORdpic.twitter.com/j1a6togMv6 — BBC Sport (@BBCSport) August 6, 2019Það er margt í gangi hjá Tottenham en til að liðið taki við Philippe Coutinho þá þarf væntanlega Christian Eriksen að fara og kaupin á þeim Giovani Lo Celso og Bruno Fernandes að detta upp fyrir. Eins og hjá þessum stórstjörnum á Spáni þá eru launin líka vandamál en Philippe Coutinho fær 290 þúsund pund í vikulaun hjá Barcelona. Philippe Coutinho hagar sér þó enn eins og leikmaður Barcelona því hann flaug með liðinu til Miami í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Liðið mætir síðan Napoli á morgun.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira