Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 13:00 Frá Fiskideginum Vísir/Auðunn Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira