Morðinginn í El Paso vildi drepa "Mexíkóa“ Kjartan Kjartansson skrifar 9. ágúst 2019 20:06 Íbúar El Paso hafa minnst fórnarlamba fjöldamorðsins með ýmsu móti. Maður límir upp spjald sem á er letrað El Paso sterk. AP/John Locher Rúmlega tvítugur karlmaður sem skaut 22 viðskiptavini stórmarkaðar í El Paso í Texas um síðustu helgi gekkst greiðlega við glæpnum þegar hann var handtekinn og sagði lögreglu að hann hefði vilja drepa „Mexíkóa“. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í greinargerð lögreglunnar í El Paso sem lögð var fram fyrir dómi í dag. Lögreglumenn stöðvuðu bifreið morðingjans skammt frá Walmart-versluninni þar sem hann skaut 22 til bana og særði fjölda annarra á laugardag. Hann á að hafa stigið út úr bílnum með hendur á lofti og sagt „Ég er byssumaðurinn“, að sögn New York Times. Maðurinn sagði lögreglu enn fremur að hann hefði notað AK-47-hríðskotariffil og verið með fjölda skotfæra með sér. Hann hafi ekið tíu til ellefu klukkustunda leið frá Dallen í Texas til El Paso í því skyni að skjóta „Mexíkóa“. Áður hafði lögreglan greint frá því að morðinginn skrifaði fjögurra blaðsíðna stefnuyfirlýsingu þar sem hann lýsti meðal annars stuðningi við fjöldamorðingjanna í Christchurch á Nýja-Sjálandi sem myrti tugi múslima í tveimur moskum í mars. Árásin væri svar hans við „rómanskri innrás í Texas“.Gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu Donald Trump forseta og ýmsum repúblikönum hafa ítrekað líkt straumi innflytjenda og hælisleitenda yfir suðurlandamærin að Mexíkó við innrás og dregið upp mynd af þeim sem hættulegum glæpamönnum. Árásin í El Paso hefur vakið upp spurningar hvort að forsetinn og hægrisinnaðir fjölmiðlar hafi átt þátt í að skapa andrúmsloft fyrir voðaverk af þessu tagi. Morðinginn hefur verið ákærður fyrir morð og gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu. Árásin er jafnframt rannsökuð sem hatursglæpur og hafa alríkislögreglumenn lýst henni sem hryðjuverki. Maðurinn hefur setið í fangelsi frá því að hann var handtekinn en lögreglan segir að hann hafi verið samvinnuþýður. Washington Post hefur eftir Greg Allen, lögreglustjóranum í El Paso, að morðinginn hafi ekki sýnt neina iðrun en að hann gæti verið í „áfalli“. Skömmu eftir fjöldamorðið í El Paso skaut vopnaður maður níu til bana fyrir utan skemmtistað í Dayton í Ohio. Alríkislögreglan FBI segir að sú árás sé rannsökuð sem hryðjuverk eftir að vísbendingar fundust um að árásarmaðurinn gæti hafa aðhyllst „ofbeldisfulla hugmyndafræði“. Þá er mannskæð skotárás á matarmarkað í Gilroy í Kaliforníu 28. júlí nú rannsökuð sem hryðjuverk. Bandaríkin Mexíkó Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tala látinna í El Paso hækkar Fjöldi látinna er kominn upp í 21 eftir að eitt fórnarlamba skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi í El Paso í dag. 5. ágúst 2019 16:05 Fórnarlömb í El Paso vildu ekki hitta Trump í umdeildri heimsókn Heimsóknir Trumps til El Paso og Dayton í Ohio ollu miklu fjaðrafoki meðal andstæðinga hans. 8. ágúst 2019 12:15 Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga Bekkjarfélagar Connor Betts, árásarmannsins sem sem drap níu manns og særði 27 í skotárás í Dayton í Ohio-ríki Bandaríkjunum um helgina, segja að hann hafi haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga á meðan hann var nemandi í Bellbrook High School. 5. ágúst 2019 14:30 Varð fyrir skoti árásarmannsins þegar hún reyndi að bjarga ungabarni sínu Jordan Anchondo og eiginmaður hennar Andre voru að versla skólaföng í Walmart þegar maður hóf skothríð í versluninni í El Paso í Texasríki í gær. 4. ágúst 2019 23:43 Tuttugu látnir eftir skotárás í Walmart: Trump segir ekkert geta réttlætt dráp á saklausu fólki Skjáskot úr eftirlitsmyndavélum hafa verið sýnd í fjölmiðlum þar sem árásarmaðurinn sést í svörtum stuttermabol, með heyrnarhlífar og árásarriffil. 4. ágúst 2019 08:02 Mynd af skælbrosandi Trump með munaðarleysingja vekur reiði Myndin er tekin við heimsókn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á sjúkrahús í El Paso á miðvikudag. 9. ágúst 2019 15:13 Grobbaði sig af fjölda stuðningsmanna og níddi andstæðing við sjúkrahússstarfsfólk Bandaríkjaforseti montaði sig af aðsókn á baráttufund hans og kallaði pólitískan andstæðing klikkaðan þegar hann hitti heilbrigðisstarfsfólk í El Paso þar sem fjöldamorð var framið um helgina. 8. ágúst 2019 21:47 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Rúmlega tvítugur karlmaður sem skaut 22 viðskiptavini stórmarkaðar í El Paso í Texas um síðustu helgi gekkst greiðlega við glæpnum þegar hann var handtekinn og sagði lögreglu að hann hefði vilja drepa „Mexíkóa“. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í greinargerð lögreglunnar í El Paso sem lögð var fram fyrir dómi í dag. Lögreglumenn stöðvuðu bifreið morðingjans skammt frá Walmart-versluninni þar sem hann skaut 22 til bana og særði fjölda annarra á laugardag. Hann á að hafa stigið út úr bílnum með hendur á lofti og sagt „Ég er byssumaðurinn“, að sögn New York Times. Maðurinn sagði lögreglu enn fremur að hann hefði notað AK-47-hríðskotariffil og verið með fjölda skotfæra með sér. Hann hafi ekið tíu til ellefu klukkustunda leið frá Dallen í Texas til El Paso í því skyni að skjóta „Mexíkóa“. Áður hafði lögreglan greint frá því að morðinginn skrifaði fjögurra blaðsíðna stefnuyfirlýsingu þar sem hann lýsti meðal annars stuðningi við fjöldamorðingjanna í Christchurch á Nýja-Sjálandi sem myrti tugi múslima í tveimur moskum í mars. Árásin væri svar hans við „rómanskri innrás í Texas“.Gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu Donald Trump forseta og ýmsum repúblikönum hafa ítrekað líkt straumi innflytjenda og hælisleitenda yfir suðurlandamærin að Mexíkó við innrás og dregið upp mynd af þeim sem hættulegum glæpamönnum. Árásin í El Paso hefur vakið upp spurningar hvort að forsetinn og hægrisinnaðir fjölmiðlar hafi átt þátt í að skapa andrúmsloft fyrir voðaverk af þessu tagi. Morðinginn hefur verið ákærður fyrir morð og gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu. Árásin er jafnframt rannsökuð sem hatursglæpur og hafa alríkislögreglumenn lýst henni sem hryðjuverki. Maðurinn hefur setið í fangelsi frá því að hann var handtekinn en lögreglan segir að hann hafi verið samvinnuþýður. Washington Post hefur eftir Greg Allen, lögreglustjóranum í El Paso, að morðinginn hafi ekki sýnt neina iðrun en að hann gæti verið í „áfalli“. Skömmu eftir fjöldamorðið í El Paso skaut vopnaður maður níu til bana fyrir utan skemmtistað í Dayton í Ohio. Alríkislögreglan FBI segir að sú árás sé rannsökuð sem hryðjuverk eftir að vísbendingar fundust um að árásarmaðurinn gæti hafa aðhyllst „ofbeldisfulla hugmyndafræði“. Þá er mannskæð skotárás á matarmarkað í Gilroy í Kaliforníu 28. júlí nú rannsökuð sem hryðjuverk.
Bandaríkin Mexíkó Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tala látinna í El Paso hækkar Fjöldi látinna er kominn upp í 21 eftir að eitt fórnarlamba skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi í El Paso í dag. 5. ágúst 2019 16:05 Fórnarlömb í El Paso vildu ekki hitta Trump í umdeildri heimsókn Heimsóknir Trumps til El Paso og Dayton í Ohio ollu miklu fjaðrafoki meðal andstæðinga hans. 8. ágúst 2019 12:15 Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga Bekkjarfélagar Connor Betts, árásarmannsins sem sem drap níu manns og særði 27 í skotárás í Dayton í Ohio-ríki Bandaríkjunum um helgina, segja að hann hafi haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga á meðan hann var nemandi í Bellbrook High School. 5. ágúst 2019 14:30 Varð fyrir skoti árásarmannsins þegar hún reyndi að bjarga ungabarni sínu Jordan Anchondo og eiginmaður hennar Andre voru að versla skólaföng í Walmart þegar maður hóf skothríð í versluninni í El Paso í Texasríki í gær. 4. ágúst 2019 23:43 Tuttugu látnir eftir skotárás í Walmart: Trump segir ekkert geta réttlætt dráp á saklausu fólki Skjáskot úr eftirlitsmyndavélum hafa verið sýnd í fjölmiðlum þar sem árásarmaðurinn sést í svörtum stuttermabol, með heyrnarhlífar og árásarriffil. 4. ágúst 2019 08:02 Mynd af skælbrosandi Trump með munaðarleysingja vekur reiði Myndin er tekin við heimsókn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á sjúkrahús í El Paso á miðvikudag. 9. ágúst 2019 15:13 Grobbaði sig af fjölda stuðningsmanna og níddi andstæðing við sjúkrahússstarfsfólk Bandaríkjaforseti montaði sig af aðsókn á baráttufund hans og kallaði pólitískan andstæðing klikkaðan þegar hann hitti heilbrigðisstarfsfólk í El Paso þar sem fjöldamorð var framið um helgina. 8. ágúst 2019 21:47 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Tala látinna í El Paso hækkar Fjöldi látinna er kominn upp í 21 eftir að eitt fórnarlamba skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi í El Paso í dag. 5. ágúst 2019 16:05
Fórnarlömb í El Paso vildu ekki hitta Trump í umdeildri heimsókn Heimsóknir Trumps til El Paso og Dayton í Ohio ollu miklu fjaðrafoki meðal andstæðinga hans. 8. ágúst 2019 12:15
Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga Bekkjarfélagar Connor Betts, árásarmannsins sem sem drap níu manns og særði 27 í skotárás í Dayton í Ohio-ríki Bandaríkjunum um helgina, segja að hann hafi haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga á meðan hann var nemandi í Bellbrook High School. 5. ágúst 2019 14:30
Varð fyrir skoti árásarmannsins þegar hún reyndi að bjarga ungabarni sínu Jordan Anchondo og eiginmaður hennar Andre voru að versla skólaföng í Walmart þegar maður hóf skothríð í versluninni í El Paso í Texasríki í gær. 4. ágúst 2019 23:43
Tuttugu látnir eftir skotárás í Walmart: Trump segir ekkert geta réttlætt dráp á saklausu fólki Skjáskot úr eftirlitsmyndavélum hafa verið sýnd í fjölmiðlum þar sem árásarmaðurinn sést í svörtum stuttermabol, með heyrnarhlífar og árásarriffil. 4. ágúst 2019 08:02
Mynd af skælbrosandi Trump með munaðarleysingja vekur reiði Myndin er tekin við heimsókn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á sjúkrahús í El Paso á miðvikudag. 9. ágúst 2019 15:13
Grobbaði sig af fjölda stuðningsmanna og níddi andstæðing við sjúkrahússstarfsfólk Bandaríkjaforseti montaði sig af aðsókn á baráttufund hans og kallaði pólitískan andstæðing klikkaðan þegar hann hitti heilbrigðisstarfsfólk í El Paso þar sem fjöldamorð var framið um helgina. 8. ágúst 2019 21:47