Sá fyrsti í sinni stöðu til að fá hundrað milljónir Bandaríkjadala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 18:30 Michael Thomas er frábær leikmaður og stuðningsmenn New Orleans Saints eru líka sáttir með hann. Getty/Sean Gardner NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. New Orleans Saints er tilbúið að borga þessum 26 ára gamla útherja hundrað milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu fimm árin eða út 2024 tímabilið. Þetta eru meira en tólf milljarðar íslenskra króna. Thomas er öruggur með 61 milljón dollara sama hvað gerist fyrir hann á þessum tíma. Það eru 7,4 milljarðar íslenskra króna öruggir inn á bankareikninginn.For the #Saints and WR Michael Thomas, his 5-year, $100M extension includes $61M in guarantees, sources say. And one of training camp’s holdouts is over. — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019Michael Thomas setur með þessu nýtt met í NFL-deildinni því aðeins leikstjórnendur liða hafa fengið svo svona stóra samninga. Thomas er því launahæsti útherji NFL-sögunnar. Það er alveg skiljanlegt að New Orleans Saints sé reiðubúið að borga Michael Thomas góð laun en hann hefur verið á svokölluðum nýliðasamningi í þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað með liðinu. Thomas var því að fá allt of lág laun miðað við framlag sitt en hann hefur verið í hóp bestu útherja deildarinnar síðustu ár. Nú þarf hann ekki lengur að kvarta yfir launaseðli sínum.From Inside Training Camp: #Saints WR Michael Thomas got paid. A look at how it went down pic.twitter.com/tymeCYpbWq — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019 NFL Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. New Orleans Saints er tilbúið að borga þessum 26 ára gamla útherja hundrað milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu fimm árin eða út 2024 tímabilið. Þetta eru meira en tólf milljarðar íslenskra króna. Thomas er öruggur með 61 milljón dollara sama hvað gerist fyrir hann á þessum tíma. Það eru 7,4 milljarðar íslenskra króna öruggir inn á bankareikninginn.For the #Saints and WR Michael Thomas, his 5-year, $100M extension includes $61M in guarantees, sources say. And one of training camp’s holdouts is over. — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019Michael Thomas setur með þessu nýtt met í NFL-deildinni því aðeins leikstjórnendur liða hafa fengið svo svona stóra samninga. Thomas er því launahæsti útherji NFL-sögunnar. Það er alveg skiljanlegt að New Orleans Saints sé reiðubúið að borga Michael Thomas góð laun en hann hefur verið á svokölluðum nýliðasamningi í þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað með liðinu. Thomas var því að fá allt of lág laun miðað við framlag sitt en hann hefur verið í hóp bestu útherja deildarinnar síðustu ár. Nú þarf hann ekki lengur að kvarta yfir launaseðli sínum.From Inside Training Camp: #Saints WR Michael Thomas got paid. A look at how it went down pic.twitter.com/tymeCYpbWq — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019
NFL Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira