Vá sögð fyrir dyrum með íslenskt mál: Straujárn orðið að strauara Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2019 12:30 Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar tekur á móti bókargjöf fyrir hönd leikskóla sveitarfélagsins. Með þeim á myndinni eru Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Anna Ingadóttir, deildarstjóri skólaþjónustu Árborgar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Það er vá fyrir dyrum, segir Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur sem hefur áhyggjur af stöðu íslenskra tungu, sem er orðinn mjög enskumiðuð. Þá skilja börn ekki algengustu orðtök, straujárn er til dæmis orðið að strauara í málinu og þannig breytast íslenskan smátt og smátt. Allir leikskólar landsins hafa fengið eða munu fá á næstunni gefins námsefnið „Lærum og leikum með hljóðin“ en efnið hefur hlotið ýmsar viðurkenningar. Það er Bryndís sem gefur efnið ásamt nokkrum öðrum aðilum, en það byggir á fagþekkingu talmeinafræðinnar, rannsóknum og reynslu hennar af því að vinna með börnum, foreldrum og fagfólki skóla í rúmlega þrjátíu ár. Alls eru 270 leikskólar sem fá gjöfina. „Þarna er verið að kenna börnum íslensku málhljóðin í sömu röð og börn tileinka sér hljóðin í máltökunni, og það er bætt í orðaforða, setningar, töluvert unnið með það sem kallast hljóðkerfisvitund og hljóðkerfisþættir, það eru allt þættir, sem hafa áhrif og undirbúa læsi,“ segir Bryndís. En hefur Bryndís áhyggjur af stöðu íslenskra tungu og hvernig málfar og orðanotkun er smátt og smátt að breytast? „Já, það er vá fyrir dyrum, hins vegar hef ég trú á börnum, börn eru ótrúlega hæfileikarík og hafa snilldar gáfu en við þurfum að gefa þeim betra tækifæri og við þurfum að örva málþroska betur og meira. Íslenskan er orðin mjög enskuskotinn, börn skilja ekki orðið algengustu orðtök, skilja ekki orð sem okkur þykja vera mjög auðskilin og íslenskan er að breytast mjög mikið, straujárn er orðið strauari. Þetta erum við að finna á hverjum degi, við sem störfum í faginu,“ segir Bryndís enn fremur. Árborg Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Það er vá fyrir dyrum, segir Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur sem hefur áhyggjur af stöðu íslenskra tungu, sem er orðinn mjög enskumiðuð. Þá skilja börn ekki algengustu orðtök, straujárn er til dæmis orðið að strauara í málinu og þannig breytast íslenskan smátt og smátt. Allir leikskólar landsins hafa fengið eða munu fá á næstunni gefins námsefnið „Lærum og leikum með hljóðin“ en efnið hefur hlotið ýmsar viðurkenningar. Það er Bryndís sem gefur efnið ásamt nokkrum öðrum aðilum, en það byggir á fagþekkingu talmeinafræðinnar, rannsóknum og reynslu hennar af því að vinna með börnum, foreldrum og fagfólki skóla í rúmlega þrjátíu ár. Alls eru 270 leikskólar sem fá gjöfina. „Þarna er verið að kenna börnum íslensku málhljóðin í sömu röð og börn tileinka sér hljóðin í máltökunni, og það er bætt í orðaforða, setningar, töluvert unnið með það sem kallast hljóðkerfisvitund og hljóðkerfisþættir, það eru allt þættir, sem hafa áhrif og undirbúa læsi,“ segir Bryndís. En hefur Bryndís áhyggjur af stöðu íslenskra tungu og hvernig málfar og orðanotkun er smátt og smátt að breytast? „Já, það er vá fyrir dyrum, hins vegar hef ég trú á börnum, börn eru ótrúlega hæfileikarík og hafa snilldar gáfu en við þurfum að gefa þeim betra tækifæri og við þurfum að örva málþroska betur og meira. Íslenskan er orðin mjög enskuskotinn, börn skilja ekki orðið algengustu orðtök, skilja ekki orð sem okkur þykja vera mjög auðskilin og íslenskan er að breytast mjög mikið, straujárn er orðið strauari. Þetta erum við að finna á hverjum degi, við sem störfum í faginu,“ segir Bryndís enn fremur.
Árborg Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira