Mohanad Jeahze eftir 38 mínútna leik og Jacob Bergström tvöfaldaði forystuna á 74.mínútu.
Óttar kom inná sem varamaður á 82.mínútu en leiknum lauk 2-0 fyrir Mjallby sem er þjálfað af Milos Milojevic, fyrrum þjálfara Víkings R. og Breiðabliks.
Mjallby lyftir sér upp í 2.sæti B-deildarinnar með sigrinum.
Óttar Magnús hefur verið orðaður við endurkomu í Pepsi-Max deildina og verður spennandi að sjá hvort eitthvað gerist í hans málum á næstu dögum en lokað verður fyrir félagaskiptagluggann á Íslandi eftir 10 daga.