Rann 300 metra áður en hann nam staðar á syllu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. júlí 2019 11:24 Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Landsbjörg Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi þurftu að notast við sérhæfðan björgunarbúnað til þess að ná til ferðamanns sem lent í sjálfheldu í Goðahrauni, rétt utan við gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls í gær. Maðurinn hafði farið út fyrir merkta gönguleið. Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Í tilkynningu kom fram að maðurinn hefði verið að klifra þegar atvikið varð, en skrikaði fótur og rann niður á syllu. Samkvæmt upplýsingum var hann ekki með sjáanlega áverka en var þó kvalinn. Elva Björk Árnadóttir sem er svæðisstjóri björgunarsveita á Suðrulandi, segir aðstæður á vettvangi hafa verið erfiðar. „Þær voru frekar slæmar þar sem að það var þoka á svæðinu og maðurinn var í miklum halla,“ segir Elva.Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.LandsbjörgÞegar að var komið kom í ljós mjög erfiðlega yrði að komast til mannsins sem talið er að hafa runnið niður um þrjú hundruð metra og ekki hægt að segja til um hvernig hefði farið ef hann hefði ekki staðnæmst á syllunni. Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.Var hann eitthvað slasaður? „Já, hann var eitthvað lítið slasaður. Maðurinn var örmagna þarna niðri og það þurfti að tryggja línur og síga niður til hans. Björgunaraðgerðir gengu vel þetta tók allt saman bara töluverðan tíma. Það voru erfiðar aðstæður,“ svarar Elva. Félagi mannsins sem var með honum í för tilkynnti um slysið en þeir voru komnir út fyrir gönguleiðina yfir Fimmvörðurháls. „Hann er kominn þarna aðeins til hliðar. Hann var held ég bara í klifri.“ Um tuttugu björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og segir Elva að ekki hafi komið til tals að fá þyrlu Landhelgisgæslunnar á vettvang vegna veðuraðstæða. Útkallið í gær er þriðja útkall björgunarsveita á Fimmvörðuháls á fimm dögum. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi þurftu að notast við sérhæfðan björgunarbúnað til þess að ná til ferðamanns sem lent í sjálfheldu í Goðahrauni, rétt utan við gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls í gær. Maðurinn hafði farið út fyrir merkta gönguleið. Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Í tilkynningu kom fram að maðurinn hefði verið að klifra þegar atvikið varð, en skrikaði fótur og rann niður á syllu. Samkvæmt upplýsingum var hann ekki með sjáanlega áverka en var þó kvalinn. Elva Björk Árnadóttir sem er svæðisstjóri björgunarsveita á Suðrulandi, segir aðstæður á vettvangi hafa verið erfiðar. „Þær voru frekar slæmar þar sem að það var þoka á svæðinu og maðurinn var í miklum halla,“ segir Elva.Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.LandsbjörgÞegar að var komið kom í ljós mjög erfiðlega yrði að komast til mannsins sem talið er að hafa runnið niður um þrjú hundruð metra og ekki hægt að segja til um hvernig hefði farið ef hann hefði ekki staðnæmst á syllunni. Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.Var hann eitthvað slasaður? „Já, hann var eitthvað lítið slasaður. Maðurinn var örmagna þarna niðri og það þurfti að tryggja línur og síga niður til hans. Björgunaraðgerðir gengu vel þetta tók allt saman bara töluverðan tíma. Það voru erfiðar aðstæður,“ svarar Elva. Félagi mannsins sem var með honum í för tilkynnti um slysið en þeir voru komnir út fyrir gönguleiðina yfir Fimmvörðurháls. „Hann er kominn þarna aðeins til hliðar. Hann var held ég bara í klifri.“ Um tuttugu björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og segir Elva að ekki hafi komið til tals að fá þyrlu Landhelgisgæslunnar á vettvang vegna veðuraðstæða. Útkallið í gær er þriðja útkall björgunarsveita á Fimmvörðuháls á fimm dögum.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira