Vill banna hnefaleika eftir dauða tveggja boxara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2019 23:30 Maxim Dadashev varð fyrir alvarlegum heilaskaða í bardaga á föstudaginn og lést fjórum dögum síðar. vísir/getty Tveir boxarar létust í vikunni vegna áverka sem þeir urðu fyrir í hringnum.Á þriðjudaginn dó Maxim Dadashev, 28 ára Rússi, og í gær lést Hugo Santillan, 23 ára Argentínumaður. Pete McCabe, framkvæmdastjóri Headway, samtaka um heilaskaða, hvetur til þess að hnefaleikar verði bannaðir. „Fullyrðingar þess efnis að boxarar séu meðvitaðir um áhættuna sem fylgir því að stunda hnefaleika og alvarleg slys sem þeim fylgja séu óútreiknanleg standast ekki skoðun. Ungir boxarar fá ekki nógu mikla fræðslu til að taka upplýsta ákvörðun,“ sagði McCabe. „Svo lengi sem aðal tilgangurinn er að rota andstæðinginn með endurteknum höggum í höfuðið verða hnefaleikar hættuleg iðja. Það er tími til kominn að banna þá.“ Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45 Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Tveir hnefaleikakappar látnir á innan við þremur dögum. 26. júlí 2019 06:00 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Tveir boxarar létust í vikunni vegna áverka sem þeir urðu fyrir í hringnum.Á þriðjudaginn dó Maxim Dadashev, 28 ára Rússi, og í gær lést Hugo Santillan, 23 ára Argentínumaður. Pete McCabe, framkvæmdastjóri Headway, samtaka um heilaskaða, hvetur til þess að hnefaleikar verði bannaðir. „Fullyrðingar þess efnis að boxarar séu meðvitaðir um áhættuna sem fylgir því að stunda hnefaleika og alvarleg slys sem þeim fylgja séu óútreiknanleg standast ekki skoðun. Ungir boxarar fá ekki nógu mikla fræðslu til að taka upplýsta ákvörðun,“ sagði McCabe. „Svo lengi sem aðal tilgangurinn er að rota andstæðinginn með endurteknum höggum í höfuðið verða hnefaleikar hættuleg iðja. Það er tími til kominn að banna þá.“
Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45 Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Tveir hnefaleikakappar látnir á innan við þremur dögum. 26. júlí 2019 06:00 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30
Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45
Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Tveir hnefaleikakappar látnir á innan við þremur dögum. 26. júlí 2019 06:00
Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36