Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2019 22:46 Kristinn Jónsson skoraði eitt marka KR-inga í Árbænum. vísir/bára Seinni tveir leikir dagsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með sigri útiliðanna. KR náði tíu stiga forskoti á toppnum með 1-4 sigri á Fylki á Árbænum og Valur gerði góða ferð á Akranes og vann 1-2 sigur á ÍA. KR var 0-3 yfir í hálfleik gegn Fylki þökk sé mörkum Pablos Punyed, Arnþórs Inga Kristinssonar og Kristins Jónssonar. Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn fyrir Árbæinga á 66. mínútu en gestirnir áttu síðasta orðið þegar Tobias Thomsen skoraði í uppbótartíma. Valur lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum á ÍA. Sigurður Egill Lárusson kom Íslandsmeisturunum yfir á 16. mínútu en Hallur Flosason jafnaði níu mínútum síðar. Á 69. mínútu skoraði Patrick Pedersen sigurmark Vals úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru afar ósáttir við. Mörkin úr seinni tveimur leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Mörkin úr fyrri tveimur leikjunum má sjá með því að smella hér. Fylkir 1-4 KR Klippa: Fylkir 1-4 KR ÍA 1-2 Valur Klippa: ÍA 1-2 Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Seinni tveir leikir dagsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með sigri útiliðanna. KR náði tíu stiga forskoti á toppnum með 1-4 sigri á Fylki á Árbænum og Valur gerði góða ferð á Akranes og vann 1-2 sigur á ÍA. KR var 0-3 yfir í hálfleik gegn Fylki þökk sé mörkum Pablos Punyed, Arnþórs Inga Kristinssonar og Kristins Jónssonar. Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn fyrir Árbæinga á 66. mínútu en gestirnir áttu síðasta orðið þegar Tobias Thomsen skoraði í uppbótartíma. Valur lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum á ÍA. Sigurður Egill Lárusson kom Íslandsmeisturunum yfir á 16. mínútu en Hallur Flosason jafnaði níu mínútum síðar. Á 69. mínútu skoraði Patrick Pedersen sigurmark Vals úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru afar ósáttir við. Mörkin úr seinni tveimur leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Mörkin úr fyrri tveimur leikjunum má sjá með því að smella hér. Fylkir 1-4 KR Klippa: Fylkir 1-4 KR ÍA 1-2 Valur Klippa: ÍA 1-2 Valur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00
Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44
Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15
Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05