Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2019 22:46 Kristinn Jónsson skoraði eitt marka KR-inga í Árbænum. vísir/bára Seinni tveir leikir dagsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með sigri útiliðanna. KR náði tíu stiga forskoti á toppnum með 1-4 sigri á Fylki á Árbænum og Valur gerði góða ferð á Akranes og vann 1-2 sigur á ÍA. KR var 0-3 yfir í hálfleik gegn Fylki þökk sé mörkum Pablos Punyed, Arnþórs Inga Kristinssonar og Kristins Jónssonar. Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn fyrir Árbæinga á 66. mínútu en gestirnir áttu síðasta orðið þegar Tobias Thomsen skoraði í uppbótartíma. Valur lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum á ÍA. Sigurður Egill Lárusson kom Íslandsmeisturunum yfir á 16. mínútu en Hallur Flosason jafnaði níu mínútum síðar. Á 69. mínútu skoraði Patrick Pedersen sigurmark Vals úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru afar ósáttir við. Mörkin úr seinni tveimur leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Mörkin úr fyrri tveimur leikjunum má sjá með því að smella hér. Fylkir 1-4 KR Klippa: Fylkir 1-4 KR ÍA 1-2 Valur Klippa: ÍA 1-2 Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Seinni tveir leikir dagsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með sigri útiliðanna. KR náði tíu stiga forskoti á toppnum með 1-4 sigri á Fylki á Árbænum og Valur gerði góða ferð á Akranes og vann 1-2 sigur á ÍA. KR var 0-3 yfir í hálfleik gegn Fylki þökk sé mörkum Pablos Punyed, Arnþórs Inga Kristinssonar og Kristins Jónssonar. Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn fyrir Árbæinga á 66. mínútu en gestirnir áttu síðasta orðið þegar Tobias Thomsen skoraði í uppbótartíma. Valur lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum á ÍA. Sigurður Egill Lárusson kom Íslandsmeisturunum yfir á 16. mínútu en Hallur Flosason jafnaði níu mínútum síðar. Á 69. mínútu skoraði Patrick Pedersen sigurmark Vals úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru afar ósáttir við. Mörkin úr seinni tveimur leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Mörkin úr fyrri tveimur leikjunum má sjá með því að smella hér. Fylkir 1-4 KR Klippa: Fylkir 1-4 KR ÍA 1-2 Valur Klippa: ÍA 1-2 Valur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00
Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44
Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15
Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05