Maður lést í flugi Icelandair til Chicago Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2019 18:01 Um var að ræða flug FI855 frá Keflavík til Chicago. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sjötugsaldri lést í flugi Icelandair frá Keflavík til Chicago, FI855, í gær. Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kallaðir að O‘Hare-alþjóðaflugvellinum vegna meðvitundarlauss manns upp úr hálf níu að staðartíma í gærkvöldi, að því er fram kemur í frétt NBC Chicago af málinu. Reynt var að endurlífga manninn, sem hét Vo V. Thanh, með súrefnisgjöf, hjartahnoði og með hjálp stuðtækja, en allt kom fyrir ekki og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi um klukkutíma eftir að útkallið barst. Í svari við fyrirspurn fréttastofu staðfesti Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, þessar fregnir. Hún segir tvo lækna hafa verið um borð í vélinni og að þeir hafi aðstoðað áhöfn vélarinnar við að hlúa að manninum þangað til lent var á O‘Hare-flugvellinum. Maðurinn 64 ára og var íbúi bæjarins Wilmington, sem er rétt fyrir utan Chicago. Bandaríkin Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Karlmaður á sjötugsaldri lést í flugi Icelandair frá Keflavík til Chicago, FI855, í gær. Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kallaðir að O‘Hare-alþjóðaflugvellinum vegna meðvitundarlauss manns upp úr hálf níu að staðartíma í gærkvöldi, að því er fram kemur í frétt NBC Chicago af málinu. Reynt var að endurlífga manninn, sem hét Vo V. Thanh, með súrefnisgjöf, hjartahnoði og með hjálp stuðtækja, en allt kom fyrir ekki og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi um klukkutíma eftir að útkallið barst. Í svari við fyrirspurn fréttastofu staðfesti Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, þessar fregnir. Hún segir tvo lækna hafa verið um borð í vélinni og að þeir hafi aðstoðað áhöfn vélarinnar við að hlúa að manninum þangað til lent var á O‘Hare-flugvellinum. Maðurinn 64 ára og var íbúi bæjarins Wilmington, sem er rétt fyrir utan Chicago.
Bandaríkin Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira