Kawhi Leonard getur yfirgefið Clippers eftir aðeins tvö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 21:30 Kawhi Leonard. Getty/Vaughn Ridley Kawhi Leonard gerði „bara“ þriggja ára samning við Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur nú skrifað undir hjá nýja félaginu sínu. Kawhi Leonard gerði þó ekki fjögurra ára samning eins og flestir voru að velta fyrir sér og þá ræður hann sjálfur hvort hann taki þriðja og síðasta árið í samningnum. Þetta þýðir að Kawhi Leonard getur aftur verið laus allra mála sumarið 2021 gangi dæmið ekki upp með liði Los Angeles Clippers. Leonard valdi Los Angeles Clippers eftir að félagið fékk til sín góðvin hans Paul George. Paul George var nýbúinn að skrifa undir samning við Oklahoma City Thunder sem náði til ársins 2022. Paul George getur samt eins og Leonard losnað undan síðasta ári sínu í samningnum. Kawhi Leonard og Paul George gætu því báðir verið með lausa samninga sumarið 2021.Kawhi Leonard has signed his Los Angeles Clippers contract — a three-year, $103M maximum contract with a player option in the third season, league sources tell @TheAthleticNBA@Stadium. — Shams Charania (@ShamsCharania) July 10, 2019Kawhi Leonard fær 103 milljónir dollara fyrir þennan þriggja ára samning eða sem jafngildir 13 milljörðum íslenskra króna. Los Angeles Clippers hafði betur í baráttunni við Los Angeles Lakers og Toronto Raptors um undirskrift Kawhi Leonard. Kawhi Leonard er 28 ára gamall og hefur bæði orðið NBA-meistari með San Antonio Spurs og Toronto Raptors. Í bæði skiptin var hann líka kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Kawhi Leonard er frábær leikmaður á báðum endum vallarins en hann var með 30,5 stig, 9,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni með Toronto Raptors. Leonard hefur skorað fleiri stig að meðaltali á ferlinum í úrslitakeppninni (19,6) heldur en í deildarkeppninni (17,7). Hann var tvisvar kosinn varnarmaður ársins (2015 og 2016).Sets Kawhi up to get the coveted 10+ year max in 2021, worth 35% of the cap or an estimated 4-yr/$196M deal. Kyrie Irving and Jimmy Butler both passed up that chance, instead signing for 4 years. If Kawhi stayed with TOR on 2+1, he could have gotten 5-yr/$250M. https://t.co/IDUmDj8mIr — Tom Haberstroh (@tomhaberstroh) July 10, 2019 NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Kawhi Leonard gerði „bara“ þriggja ára samning við Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur nú skrifað undir hjá nýja félaginu sínu. Kawhi Leonard gerði þó ekki fjögurra ára samning eins og flestir voru að velta fyrir sér og þá ræður hann sjálfur hvort hann taki þriðja og síðasta árið í samningnum. Þetta þýðir að Kawhi Leonard getur aftur verið laus allra mála sumarið 2021 gangi dæmið ekki upp með liði Los Angeles Clippers. Leonard valdi Los Angeles Clippers eftir að félagið fékk til sín góðvin hans Paul George. Paul George var nýbúinn að skrifa undir samning við Oklahoma City Thunder sem náði til ársins 2022. Paul George getur samt eins og Leonard losnað undan síðasta ári sínu í samningnum. Kawhi Leonard og Paul George gætu því báðir verið með lausa samninga sumarið 2021.Kawhi Leonard has signed his Los Angeles Clippers contract — a three-year, $103M maximum contract with a player option in the third season, league sources tell @TheAthleticNBA@Stadium. — Shams Charania (@ShamsCharania) July 10, 2019Kawhi Leonard fær 103 milljónir dollara fyrir þennan þriggja ára samning eða sem jafngildir 13 milljörðum íslenskra króna. Los Angeles Clippers hafði betur í baráttunni við Los Angeles Lakers og Toronto Raptors um undirskrift Kawhi Leonard. Kawhi Leonard er 28 ára gamall og hefur bæði orðið NBA-meistari með San Antonio Spurs og Toronto Raptors. Í bæði skiptin var hann líka kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Kawhi Leonard er frábær leikmaður á báðum endum vallarins en hann var með 30,5 stig, 9,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni með Toronto Raptors. Leonard hefur skorað fleiri stig að meðaltali á ferlinum í úrslitakeppninni (19,6) heldur en í deildarkeppninni (17,7). Hann var tvisvar kosinn varnarmaður ársins (2015 og 2016).Sets Kawhi up to get the coveted 10+ year max in 2021, worth 35% of the cap or an estimated 4-yr/$196M deal. Kyrie Irving and Jimmy Butler both passed up that chance, instead signing for 4 years. If Kawhi stayed with TOR on 2+1, he could have gotten 5-yr/$250M. https://t.co/IDUmDj8mIr — Tom Haberstroh (@tomhaberstroh) July 10, 2019
NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira