Stuðningsmaður Liverpool settur í þriggja ára fótboltabann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 16:15 Þessi stuðningsmaður Liverpool tók tapinu í Barcelona illa. Hann tengist fréttinni þó ekki neitt og gat tekið gleði sína eftir 4-0 sigur á Anfield viku síðar. Getty/Robbie Jay Barratt 57 ára stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í langt bann frá knattspyrnuleikjum eftir hegðun sína á undanúrslitadegi Meistaradeildarinnar. Maðurinn heitir Anthony Mullen og var fundinn sekur um að hafa niðurlægt spænskan mann fyrir leik Liverpool og Barcelona í maí. South Sefton Magistrates rétturinn dæmdi hann í þriggja ára bann og má Mullen ekki mæta á fótboltaleik fyrr en í fyrsta lagi árið 2022.A Liverpool fan who pushed a man into a fountain in Barcelona, and pulled down a steward's trousers near Anfield the week after, has been banned from attending matches for three years. In full: https://t.co/pIbFfiE1kdpic.twitter.com/hvTfQ4X2Ml — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Mullen hafði flogið til Barcelona til að fylgjast með Liverpool-liðinu. Myndbönd af ömurlegri hegðun hans birtust í kjölfarið á samfélagsmiðlum. Anthony Mullen var einnig dæmdur fyrir að girða niður um öryggisvörð nálægt Anfield leikvanginum viku síðar. Liverpool FC gaf strax út yfirlýsingu um að svona hegðun yrði aldrei liðin. Paul White hjá Merseyside lögreglunni sagði þessi tvö atvik vera sláandi og sagði að Anthony Mullen hefði þar ráðist á tvo saklausa menn og niðurlægt þá. Hann þakkaði öðrum stuðningsmönnum fyrir að hafa sagt frá hegðun mannsins og lagði áherslu að hugsunarlaus framganga fárra skemmdra epla megi aldrei fá að lita ímynd félagsins og borgarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti Fleiri fréttir Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjá meira
57 ára stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í langt bann frá knattspyrnuleikjum eftir hegðun sína á undanúrslitadegi Meistaradeildarinnar. Maðurinn heitir Anthony Mullen og var fundinn sekur um að hafa niðurlægt spænskan mann fyrir leik Liverpool og Barcelona í maí. South Sefton Magistrates rétturinn dæmdi hann í þriggja ára bann og má Mullen ekki mæta á fótboltaleik fyrr en í fyrsta lagi árið 2022.A Liverpool fan who pushed a man into a fountain in Barcelona, and pulled down a steward's trousers near Anfield the week after, has been banned from attending matches for three years. In full: https://t.co/pIbFfiE1kdpic.twitter.com/hvTfQ4X2Ml — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Mullen hafði flogið til Barcelona til að fylgjast með Liverpool-liðinu. Myndbönd af ömurlegri hegðun hans birtust í kjölfarið á samfélagsmiðlum. Anthony Mullen var einnig dæmdur fyrir að girða niður um öryggisvörð nálægt Anfield leikvanginum viku síðar. Liverpool FC gaf strax út yfirlýsingu um að svona hegðun yrði aldrei liðin. Paul White hjá Merseyside lögreglunni sagði þessi tvö atvik vera sláandi og sagði að Anthony Mullen hefði þar ráðist á tvo saklausa menn og niðurlægt þá. Hann þakkaði öðrum stuðningsmönnum fyrir að hafa sagt frá hegðun mannsins og lagði áherslu að hugsunarlaus framganga fárra skemmdra epla megi aldrei fá að lita ímynd félagsins og borgarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti Fleiri fréttir Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjá meira