United-menn sleppa ekki við Liverpool stríðnina í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 12:30 Liverpool-maðurinn Virgil van Dijk með Meistaradeildarbikarinn í vor. Getty/VI Images Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. United liðið byrjaði á því að fara til Ástralíu en svo taka við leikir í Singapúr og Kína. Fyrsti æfingarleikurinn er á móti Perth Glory í Perth á Vesturströnd Ástralíu. Síðasta tímabil Manchester United var stuðningsmönnum þess mjög erfitt. Liðið vann engan titil og endaði í sjötta sæti deildarinnar. Það verður því engin Meistaradeild á Old Trafford á næstu leiktíð. Það sem er verra að erkifjendurnir úr Bítlaborginni fóru alla leið í Meistaradeildinni og nágrannarnir í Manchester borg unnu heima-þrennuna svokölluðu fyrstir enskra félaga. Fjórir titlar síðasta tímabils enduðu því hjá þessum tveimur höfuðandstæðingum Manchester United. Það hefur líka verið smá rembingur í stuðningsmönnum Liverpool eftir síðasta tímabil þar sem Liverpool vann Meistaradeildina og endaði 31 stigum á undan Manchester United í ensku deildinni. Það er líka alltaf von á stuðningsmanni Liverpool eins og United fékk að upplifa í Perth. ESPN segir frá einum Liverpool manni sem var alveg til í að eyða dágóðum pening í smá stríðni. Someone has paid for a plane to fly over Man Utd's training camp with a banner reading: 'Liverpool FC - 6 X European Champions!' pic.twitter.com/1QaKY00XrN — ESPN FC (@ESPNFC) July 11, 2019Eins og sést hér fyrir ofan þá leigði umræddur stuðningsmaður flugvél til að fljúga yfir æfingasvæði Manchester United með borða þar sem stóð að Liverpool væri sexfaldur Evrópumeistari meistaraliða. Liverpool varð einnig Evrópumeistari 1977, 1978, 1981, 1984 og 2005. Manchester United hefur unnið Evrópukeppni meistaraliða þrisvar sinnum eða 1968, 1999 og 2008. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. United liðið byrjaði á því að fara til Ástralíu en svo taka við leikir í Singapúr og Kína. Fyrsti æfingarleikurinn er á móti Perth Glory í Perth á Vesturströnd Ástralíu. Síðasta tímabil Manchester United var stuðningsmönnum þess mjög erfitt. Liðið vann engan titil og endaði í sjötta sæti deildarinnar. Það verður því engin Meistaradeild á Old Trafford á næstu leiktíð. Það sem er verra að erkifjendurnir úr Bítlaborginni fóru alla leið í Meistaradeildinni og nágrannarnir í Manchester borg unnu heima-þrennuna svokölluðu fyrstir enskra félaga. Fjórir titlar síðasta tímabils enduðu því hjá þessum tveimur höfuðandstæðingum Manchester United. Það hefur líka verið smá rembingur í stuðningsmönnum Liverpool eftir síðasta tímabil þar sem Liverpool vann Meistaradeildina og endaði 31 stigum á undan Manchester United í ensku deildinni. Það er líka alltaf von á stuðningsmanni Liverpool eins og United fékk að upplifa í Perth. ESPN segir frá einum Liverpool manni sem var alveg til í að eyða dágóðum pening í smá stríðni. Someone has paid for a plane to fly over Man Utd's training camp with a banner reading: 'Liverpool FC - 6 X European Champions!' pic.twitter.com/1QaKY00XrN — ESPN FC (@ESPNFC) July 11, 2019Eins og sést hér fyrir ofan þá leigði umræddur stuðningsmaður flugvél til að fljúga yfir æfingasvæði Manchester United með borða þar sem stóð að Liverpool væri sexfaldur Evrópumeistari meistaraliða. Liverpool varð einnig Evrópumeistari 1977, 1978, 1981, 1984 og 2005. Manchester United hefur unnið Evrópukeppni meistaraliða þrisvar sinnum eða 1968, 1999 og 2008.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira