Föstudagsplaylisti Péturs Eggertssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2019 15:15 Geigen-neminn Pétur mundar fiðluna í teknó-ham. Thoracius Appetite Tónsmiðurinn Pétur Eggertsson hefur komið víða við á tónlistarrófinu, allt frá pönki til tilraunakenndrar gjörningatónlistar. Pétur myndar t.a.m. rokksveitina Skelk í bringu ásamt Sigga sax og Steinunni Eldflaug, og var meðlimur í tilraunapoppsveitinni Just Another Snake Cult. Um þessar mundir stundar hann meistaranám í tónsmíðum í Kaliforníu, en hann er útskrifaður með bakkalárgráðu úr slíku námi úr Listaháskóla Íslands. Tilraunakenndi teknó-fiðludúettinn Geigen, sem Pétur skipar ásamt Gígju Jónsdóttur, mun fremja gjörning á unglistahátíðinni Lunga næstkomandi þriðjudag. „Ég ákvað að gera road trip playlista því ég er að fara að keyra austur,“ segir Pétur um listann og vísar til yfirvofandi bílferðar til Seyðisfjarðar þar sem Lunga hátíðin er haldin. „Þessi dugar allan hringinn,“ bætir hann við og lýgur ekki, að aka hringinn ætti að taka u.þ.b. 15 klukkustundir á löglegum hámarkshraða. Það er meira að segja óþarfi að spæna því listinn er um 20 klukkustunda langur og er þar að auki álíka aflíðandi og þjóðvegur. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónsmiðurinn Pétur Eggertsson hefur komið víða við á tónlistarrófinu, allt frá pönki til tilraunakenndrar gjörningatónlistar. Pétur myndar t.a.m. rokksveitina Skelk í bringu ásamt Sigga sax og Steinunni Eldflaug, og var meðlimur í tilraunapoppsveitinni Just Another Snake Cult. Um þessar mundir stundar hann meistaranám í tónsmíðum í Kaliforníu, en hann er útskrifaður með bakkalárgráðu úr slíku námi úr Listaháskóla Íslands. Tilraunakenndi teknó-fiðludúettinn Geigen, sem Pétur skipar ásamt Gígju Jónsdóttur, mun fremja gjörning á unglistahátíðinni Lunga næstkomandi þriðjudag. „Ég ákvað að gera road trip playlista því ég er að fara að keyra austur,“ segir Pétur um listann og vísar til yfirvofandi bílferðar til Seyðisfjarðar þar sem Lunga hátíðin er haldin. „Þessi dugar allan hringinn,“ bætir hann við og lýgur ekki, að aka hringinn ætti að taka u.þ.b. 15 klukkustundir á löglegum hámarkshraða. Það er meira að segja óþarfi að spæna því listinn er um 20 klukkustunda langur og er þar að auki álíka aflíðandi og þjóðvegur.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira