Árið 2013 loks á enda Ugla Egilsdóttir skrifar 23. desember 2013 19:00 Þessi mynd af Sigga sax er frá því hann var enn með hár. „Við ætlum að halda tónlistarveislu í tilefni þess að árið 2013 er loks á enda,“ segir Sigurður Hólm Lárusson, eða Siggi sax, eins og hann vill láta kalla sig. Hann er einn skipuleggjenda tónleikanna Fokk 2013 sem verða haldnir þann 28. desember. „Þetta ár er búið að vera svolítið langt. Ég hef rætt þetta við aldraða ættingja og hef komist að því að kynslóðum ber saman um að þetta var ömurlegt ár. Sumarið var ferlegt, páskarnir voru nú ekkert tl að hrópa húrra fyrir heldur. Við höfum verið að glíma við heimskreppu og erfiða stjórnmálaframvindu. Ef ég vík svona að því sem hefur verið slæmt fyrir mig persónulega á þessu ári þá má nefna að mig hefur dreymt illa á hverri nóttu, mér er búið að vera illt í fótunum, sem er sennilega gigt, og svo varð ég sköllóttur á þessu ári. Stjörnuspekingar vilja meina að heimurinn hafi sjaldan náð meiri lægð í andlegum málum eins og á þessu ári. Ég held að næsta ár verði betra, það getur ekki annað verið. Mér líst mjög vel á næsta ár í tónlist. Þessar hljómsveitir sem koma fram á tónleikunum hafa verið ljósglæta í myrkrinu á þessu ömurlega ári.“ Siggi sax er meðlimur í hljómsveitinni Skelk í bringu. Aðrar hljómsveitir sem koma fram eru Muck, Grísalappalísa og Kælan mikla. Tónleikarnir fara fram á Gauk á stöng klukkan 21, laugardaginn 28. desember. Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
„Við ætlum að halda tónlistarveislu í tilefni þess að árið 2013 er loks á enda,“ segir Sigurður Hólm Lárusson, eða Siggi sax, eins og hann vill láta kalla sig. Hann er einn skipuleggjenda tónleikanna Fokk 2013 sem verða haldnir þann 28. desember. „Þetta ár er búið að vera svolítið langt. Ég hef rætt þetta við aldraða ættingja og hef komist að því að kynslóðum ber saman um að þetta var ömurlegt ár. Sumarið var ferlegt, páskarnir voru nú ekkert tl að hrópa húrra fyrir heldur. Við höfum verið að glíma við heimskreppu og erfiða stjórnmálaframvindu. Ef ég vík svona að því sem hefur verið slæmt fyrir mig persónulega á þessu ári þá má nefna að mig hefur dreymt illa á hverri nóttu, mér er búið að vera illt í fótunum, sem er sennilega gigt, og svo varð ég sköllóttur á þessu ári. Stjörnuspekingar vilja meina að heimurinn hafi sjaldan náð meiri lægð í andlegum málum eins og á þessu ári. Ég held að næsta ár verði betra, það getur ekki annað verið. Mér líst mjög vel á næsta ár í tónlist. Þessar hljómsveitir sem koma fram á tónleikunum hafa verið ljósglæta í myrkrinu á þessu ömurlega ári.“ Siggi sax er meðlimur í hljómsveitinni Skelk í bringu. Aðrar hljómsveitir sem koma fram eru Muck, Grísalappalísa og Kælan mikla. Tónleikarnir fara fram á Gauk á stöng klukkan 21, laugardaginn 28. desember.
Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira