Bleikur Trabant og gamall Citroen sjúkrabíll í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2019 21:28 Bleikur Trabant og gamall sjúkrabíl vekja hvað mest athygli gesta, sem skoða bílana hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sjúkrabílinn var einnig notaður sem líkbíll, blómabíll og brauðbíll. Blaðamaður Vísis skoðaði safnið í Borgarnesi. Fornbílafélag Borgarfjarðar er með fína aðstöðu í gærukjallara gamla sláturhússins í Brákarey. Safnið var opnað 2012 og þar er að finna um þrjátíu gamla bíla af ýmsum gerðum. Á safninu eru um fjörutíu bílar, hver öðrum glæsilegri. Elsti bílinn á safninu er þessi, Ford T, árgerð 1927 „Bílarnir koma og fara eftir því hvað menn taka þá út og þá koma kannski einhverjir aðrir í staðinn, þetta er síbreytilegt safn“, segir Guðsteinn Oddsson stjórnarmaður í félaginu Tveir bílar vekja sérstaka athygli á safninu en það er gamall sjúkrabíll og bleikur Trabant „Já, við erum með Citroen gamlan sjúkrabíl, sem kom hér nýr í Borgarnes og búin að þjóna sem sjúkrabíll, líkbíll, blómabíll, brauðbíll og í allskonar hlutverkum. Svo er kona hér í Borgarnesi, sem gerði upp Trabant og málaði hann í þessum skemmtilega lit“, segir Guðsteinn.En af hverju er svona mikill áhugi fyrir gömlum bílum í Borgarbyggð? „Borgarnes hefur alltaf verið miðstöð samgangna á Vesturlandi að mörgu leyti vegna þess að vegurinn að norðan náði hingað og svo var það skipið suður, þannig að í upphafi fóru rúturnar og öll umferðin frá Borgarnesi og vestur úr og norður úr áður en vegurinn kom fyrir Hvalfjörð“. Guðsteinn er stoltur af fornbílasafninu og starfseminni hjá Fornbílafélaginu enda margir, sem koma í heimsókn til að skoða bílana. „Já, það koma hér nokkur þúsund á hverju ári og eins er stærsti viðburðurinn okkar er stór bílasýning, sem við erum með í samstarfi við móturhjólaklúbbinn Raftana í Borgarnesi, þá koma þrjú til fjögur þúsund manns í eyjuna þá helgi, sem er önnur helgin í maí, það er lang stærsti viðburðurinn okkar“.Bleiki Trabantinn vekur alltaf mikla athygli þeirra, sem skoða sýninguna.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonFjölbreytt úrval af bílum eru á sýningunni hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Bílar Borgarbyggð Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Bleikur Trabant og gamall sjúkrabíl vekja hvað mest athygli gesta, sem skoða bílana hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sjúkrabílinn var einnig notaður sem líkbíll, blómabíll og brauðbíll. Blaðamaður Vísis skoðaði safnið í Borgarnesi. Fornbílafélag Borgarfjarðar er með fína aðstöðu í gærukjallara gamla sláturhússins í Brákarey. Safnið var opnað 2012 og þar er að finna um þrjátíu gamla bíla af ýmsum gerðum. Á safninu eru um fjörutíu bílar, hver öðrum glæsilegri. Elsti bílinn á safninu er þessi, Ford T, árgerð 1927 „Bílarnir koma og fara eftir því hvað menn taka þá út og þá koma kannski einhverjir aðrir í staðinn, þetta er síbreytilegt safn“, segir Guðsteinn Oddsson stjórnarmaður í félaginu Tveir bílar vekja sérstaka athygli á safninu en það er gamall sjúkrabíll og bleikur Trabant „Já, við erum með Citroen gamlan sjúkrabíl, sem kom hér nýr í Borgarnes og búin að þjóna sem sjúkrabíll, líkbíll, blómabíll, brauðbíll og í allskonar hlutverkum. Svo er kona hér í Borgarnesi, sem gerði upp Trabant og málaði hann í þessum skemmtilega lit“, segir Guðsteinn.En af hverju er svona mikill áhugi fyrir gömlum bílum í Borgarbyggð? „Borgarnes hefur alltaf verið miðstöð samgangna á Vesturlandi að mörgu leyti vegna þess að vegurinn að norðan náði hingað og svo var það skipið suður, þannig að í upphafi fóru rúturnar og öll umferðin frá Borgarnesi og vestur úr og norður úr áður en vegurinn kom fyrir Hvalfjörð“. Guðsteinn er stoltur af fornbílasafninu og starfseminni hjá Fornbílafélaginu enda margir, sem koma í heimsókn til að skoða bílana. „Já, það koma hér nokkur þúsund á hverju ári og eins er stærsti viðburðurinn okkar er stór bílasýning, sem við erum með í samstarfi við móturhjólaklúbbinn Raftana í Borgarnesi, þá koma þrjú til fjögur þúsund manns í eyjuna þá helgi, sem er önnur helgin í maí, það er lang stærsti viðburðurinn okkar“.Bleiki Trabantinn vekur alltaf mikla athygli þeirra, sem skoða sýninguna.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonFjölbreytt úrval af bílum eru á sýningunni hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bílar Borgarbyggð Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira