Næstbesti hringur Ólafíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 15:00 Ólafía lék á pari vallarins í dag. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía átti sinn næstbesta hring á mótinu í dag og lék á pari. Hún lék samtals á fimm höggum yfir pari og er í 76. sæti. Ólafía byrjaði illa í dag og fékk tvo skolla á fyrstu þremur holunum. Hún fékk hins vegar aðeins tvo skolla á síðustu 15 holunum en fjóra fugla. Þetta var fimmta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni í ár og það fyrsta þar sem hún kemst í gegnum niðurskurðinn.Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með eins höggs forskot á hina bandarísku Lexi Thompson á toppnum. Bein útsending frá lokahring Marathon Classic-mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Golf Tengdar fréttir Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. 13. júlí 2019 22:12 Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía átti sinn næstbesta hring á mótinu í dag og lék á pari. Hún lék samtals á fimm höggum yfir pari og er í 76. sæti. Ólafía byrjaði illa í dag og fékk tvo skolla á fyrstu þremur holunum. Hún fékk hins vegar aðeins tvo skolla á síðustu 15 holunum en fjóra fugla. Þetta var fimmta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni í ár og það fyrsta þar sem hún kemst í gegnum niðurskurðinn.Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með eins höggs forskot á hina bandarísku Lexi Thompson á toppnum. Bein útsending frá lokahring Marathon Classic-mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Tengdar fréttir Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. 13. júlí 2019 22:12 Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. 13. júlí 2019 22:12
Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24
Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08
Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20