Brynja, fyrsta Einhleypa Makamála, er gengin út Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. júlí 2019 20:00 Brynja Jónbjarnardóttir er hagfræðingur, markaðsráðgjafi og fyrirsæta. Lítill fugl hvíslaði því að okkur að hún væri búin að finna ástina svo að við heyrðum í Brynju og fengum að forvitnast aðeins. Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann.Heyrðu já! Það er satt, ég er komin með kærasta. Við vorum saman í MH og mér fannst hann alltaf rosalega sætur. Hann er þremur árum eldri en ég og við rétt könnuðumst við hvort annað. Svo hittumst við fyrir tilviljun í bænum í byrjun sumars og byrjuðum fljótt að deita eftir það. Sá heppni heitir Benedikt Örn Árnason og það er óhætt að segja að amor hafi bankað allhressilega upp á hjá þessu fallega pari. Þegar Makamál spurja hvort að hann hafi séð hana sem Einhleypuna á Vísi þá hlær hún og jánkar því en segir hún jafnfram að þau hafi verið byrjuð að hittast aðeins fyrir það. Brynja og Benedikt Örn er nýtt par og ástfangin upp fyrir haus. Ástin og lífið Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál „Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál
Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann.Heyrðu já! Það er satt, ég er komin með kærasta. Við vorum saman í MH og mér fannst hann alltaf rosalega sætur. Hann er þremur árum eldri en ég og við rétt könnuðumst við hvort annað. Svo hittumst við fyrir tilviljun í bænum í byrjun sumars og byrjuðum fljótt að deita eftir það. Sá heppni heitir Benedikt Örn Árnason og það er óhætt að segja að amor hafi bankað allhressilega upp á hjá þessu fallega pari. Þegar Makamál spurja hvort að hann hafi séð hana sem Einhleypuna á Vísi þá hlær hún og jánkar því en segir hún jafnfram að þau hafi verið byrjuð að hittast aðeins fyrir það. Brynja og Benedikt Örn er nýtt par og ástfangin upp fyrir haus.
Ástin og lífið Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál „Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál