Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 12:00 Yoshihiko Ishikawa á skeljunum. Skjámynd/Fésbókarsíða Badwater Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019 Hlaup Japan Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019
Hlaup Japan Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira