Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 06:45 Kevin Durant og Kyrie Irving eru góðir vinir og vildu spila saman. Getty/ Kevin Mazur NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. Brooklyn Nets var sigurvegari næturinnar í NBA-deilarinnar þótt enginn leikur hafi farið fram. Nets fékk nefnilega til sín tvo af heitustu bitunum á leikmannamarkaði deildarinnar.KD and Kyrie are both taking less than max money to make room for DeAndre's 4-year, $40M deal with the Nets. (via @wojespn and @ramonashelburne) pic.twitter.com/SRa6z823ed — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019Stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving ætla að spila saman næstu árin og þeir völdu Brooklyn Nets frekar en önnur félög sem buðu þeim gull og græna skóga. Brooklyn Nets fullkomnaði síðan þrennuna þegar miðherjinn DeAndre Jordan samþykkti einnig að spila með liðinu en Kevin Durant og Kyrie Irving „hjálpuðu“ aðeins til með því að taka minni pening til að búa til pláss fyrir Jordan undir launaþakinu.Kevin Durant plans to choose the Brooklyn Nets, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/IjuiYbprgz — ESPN (@espn) June 30, 2019Það var búið að leika út að Kyrie Irving ætlaði til Brooklyn Nets og Kevin Durant tilkynnti það síðan í gær að það verði líka hans lið þegar hann nær sér af meiðslunum. Kevin Durant mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning og fá fyrir það 164 milljónir dollara. Kyrie Irving gerir einnig fjögurra ára samning og fær fyrir hann 141 milljón dollara. Durant og Irving fá samt báðir um fimm milljónir dollurum minna á hverju ári en þeir hefðu getað fengjð hjá Nets. Það gera þeir svo hægt væri að fá DeAndre Jordan sem mun einnig gera fjögurra ára samning við Brooklyn Nets og fá fyrir það 40 milljónir dollara. Kevin Durant og Kyrie Irving gætu hins vegar unnið þetta upp í bónusum gangi Brooklyn Nets liðinu vel. Liðið verður þó án Kevin Durant fyrsta tímabilið því hann mun ekkert spilað 2019-20. Durant sleit hásin í úrslitakeppninni í júni og notar næsta árið í að ná sér aftur góðum. Liðið spilar því ekki af fullum styrk fyrr en 2020-21 tímabilið en samnigur þeirra félaga nær út 2022-23 tímabilið.February: Teammates in the NBA All-Star Game July: Teammates on the Nets pic.twitter.com/qo2cb2EnmY — ESPN (@espn) June 30, 2019 NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. Brooklyn Nets var sigurvegari næturinnar í NBA-deilarinnar þótt enginn leikur hafi farið fram. Nets fékk nefnilega til sín tvo af heitustu bitunum á leikmannamarkaði deildarinnar.KD and Kyrie are both taking less than max money to make room for DeAndre's 4-year, $40M deal with the Nets. (via @wojespn and @ramonashelburne) pic.twitter.com/SRa6z823ed — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019Stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving ætla að spila saman næstu árin og þeir völdu Brooklyn Nets frekar en önnur félög sem buðu þeim gull og græna skóga. Brooklyn Nets fullkomnaði síðan þrennuna þegar miðherjinn DeAndre Jordan samþykkti einnig að spila með liðinu en Kevin Durant og Kyrie Irving „hjálpuðu“ aðeins til með því að taka minni pening til að búa til pláss fyrir Jordan undir launaþakinu.Kevin Durant plans to choose the Brooklyn Nets, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/IjuiYbprgz — ESPN (@espn) June 30, 2019Það var búið að leika út að Kyrie Irving ætlaði til Brooklyn Nets og Kevin Durant tilkynnti það síðan í gær að það verði líka hans lið þegar hann nær sér af meiðslunum. Kevin Durant mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning og fá fyrir það 164 milljónir dollara. Kyrie Irving gerir einnig fjögurra ára samning og fær fyrir hann 141 milljón dollara. Durant og Irving fá samt báðir um fimm milljónir dollurum minna á hverju ári en þeir hefðu getað fengjð hjá Nets. Það gera þeir svo hægt væri að fá DeAndre Jordan sem mun einnig gera fjögurra ára samning við Brooklyn Nets og fá fyrir það 40 milljónir dollara. Kevin Durant og Kyrie Irving gætu hins vegar unnið þetta upp í bónusum gangi Brooklyn Nets liðinu vel. Liðið verður þó án Kevin Durant fyrsta tímabilið því hann mun ekkert spilað 2019-20. Durant sleit hásin í úrslitakeppninni í júni og notar næsta árið í að ná sér aftur góðum. Liðið spilar því ekki af fullum styrk fyrr en 2020-21 tímabilið en samnigur þeirra félaga nær út 2022-23 tímabilið.February: Teammates in the NBA All-Star Game July: Teammates on the Nets pic.twitter.com/qo2cb2EnmY — ESPN (@espn) June 30, 2019
NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira