Lil Nas X er samkynhneigður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júlí 2019 19:52 Lil Nas X var meðal þeirra sem stigu á stokk á Glaostunbury-tónlistarhátíðinni í Bretlandi síðustu helgi. Joseph Okpano/Getty Bandaríski rapparinn Lil Nas X, sem er hvað þekktastur fyrir slagarann Old Town Road, er samkynhneigður. Þetta tilkynnti hann fylgjendum sínum á Twitter í gær. Lil Nas X er eins og áður segir þekktastur fyrir lagið Old Town Road, en ásamt honum syngur stórsöngvarinn Billy Ray Cyrus í laginu. Hann er reyndar hvað þekktastur fyrir að vera faðir poppstjörnunnar Miley Cyrus. Lil Nas X birti í gær tvö tíst þar sem hann „kom út úr skápnum,“ eins og það er oft kallað þegar fólk greinir frá því að það sé eitthvað annað en gagnkynhneigt. „Sum ykkar vissu það nú þegar, sumum ykkar er alveg sama, sum ykkar munu ekki kunna að meta mig lengur. En áður en þessi mánuður er á enda vil ég að þið hlustið öll vel á c7osure,“ en c7osure er eitt laganna af fyrstu plötu Lil Nas X sem ber heitið 7.some of y’all already know, some of y’all don’t care, some of y’all not gone fwm no more. but before this month ends i want y’all to listen closely to c7osure. pic.twitter.com/O9krBLllqQ — nope (@LilNasX) June 30, 2019 Í öðru tísti furðaði rapparinn sig á því að fylgjendur hans hefðu ekki áttað sig á kynhneigð hans þar sem hann hafi þegar talið sig hafa komið skilaboðunum á framfæri. Þar vísar hann til plötuumslagsins fyrir 7, en á því má sjá skýjakljúf lýstan upp af regnbogalitunum, einkennislitum þeirra sem berjast fyrir réttindum hinseginfólks.deadass thought i made it obvious pic.twitter.com/HFCbVqBkLM — nope (@LilNasX) June 30, 2019 Bandaríkin Hinsegin Hollywood Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Bandaríski rapparinn Lil Nas X, sem er hvað þekktastur fyrir slagarann Old Town Road, er samkynhneigður. Þetta tilkynnti hann fylgjendum sínum á Twitter í gær. Lil Nas X er eins og áður segir þekktastur fyrir lagið Old Town Road, en ásamt honum syngur stórsöngvarinn Billy Ray Cyrus í laginu. Hann er reyndar hvað þekktastur fyrir að vera faðir poppstjörnunnar Miley Cyrus. Lil Nas X birti í gær tvö tíst þar sem hann „kom út úr skápnum,“ eins og það er oft kallað þegar fólk greinir frá því að það sé eitthvað annað en gagnkynhneigt. „Sum ykkar vissu það nú þegar, sumum ykkar er alveg sama, sum ykkar munu ekki kunna að meta mig lengur. En áður en þessi mánuður er á enda vil ég að þið hlustið öll vel á c7osure,“ en c7osure er eitt laganna af fyrstu plötu Lil Nas X sem ber heitið 7.some of y’all already know, some of y’all don’t care, some of y’all not gone fwm no more. but before this month ends i want y’all to listen closely to c7osure. pic.twitter.com/O9krBLllqQ — nope (@LilNasX) June 30, 2019 Í öðru tísti furðaði rapparinn sig á því að fylgjendur hans hefðu ekki áttað sig á kynhneigð hans þar sem hann hafi þegar talið sig hafa komið skilaboðunum á framfæri. Þar vísar hann til plötuumslagsins fyrir 7, en á því má sjá skýjakljúf lýstan upp af regnbogalitunum, einkennislitum þeirra sem berjast fyrir réttindum hinseginfólks.deadass thought i made it obvious pic.twitter.com/HFCbVqBkLM — nope (@LilNasX) June 30, 2019
Bandaríkin Hinsegin Hollywood Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira