Endurskipulagning Deutsche Bank gæti haft í för með sér 20.000 uppsagnir Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2019 09:16 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Mainhattan, viðskiptahverfi Frankfurt. Getty/Bloomberg Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands. BBC greinir frá. Endurskipulagningin er talin munu hafa mest áhrif á fjárfestingahluta bankans og sé nánar litið á málin er talið að áhrifanna muni mest gæta á skrifstofum bankans í New York og Lundúnum. Búist er við því að yfirstjórn Deutsche Bank samþykki nýtt skipulag á fundi sínum í dag. Viðræður um samruna Deutsche Bank og Commerzbank runnu út í sandinn í apríl og hefur það haft áhrif á mögulega skipulagningu bankans. Þýska ríkisstjórnin studdi við samruna bankana með það að markmiði að byggja upp einn sterkan aðila í bankasýslu landsins. Stjórn beggja banka leit þó svo á málið að gallar samruna væru fleiri en kostir og hættu því viðræðum. Um 100.000 manns starfa hjá bankanum á heimsvísu og er því mögulegt að fimmtungi starfsmanna verði sagt upp. Þýskaland Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands. BBC greinir frá. Endurskipulagningin er talin munu hafa mest áhrif á fjárfestingahluta bankans og sé nánar litið á málin er talið að áhrifanna muni mest gæta á skrifstofum bankans í New York og Lundúnum. Búist er við því að yfirstjórn Deutsche Bank samþykki nýtt skipulag á fundi sínum í dag. Viðræður um samruna Deutsche Bank og Commerzbank runnu út í sandinn í apríl og hefur það haft áhrif á mögulega skipulagningu bankans. Þýska ríkisstjórnin studdi við samruna bankana með það að markmiði að byggja upp einn sterkan aðila í bankasýslu landsins. Stjórn beggja banka leit þó svo á málið að gallar samruna væru fleiri en kostir og hættu því viðræðum. Um 100.000 manns starfa hjá bankanum á heimsvísu og er því mögulegt að fimmtungi starfsmanna verði sagt upp.
Þýskaland Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira