Telur að verið sé að teygja sig út fyrir lög með kröfu um miskabætur Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 8. júlí 2019 20:00 Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann. Kjaramál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann.
Kjaramál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira