Kevin Durant með nýtt númer á bakinu þegar hann kemur til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2019 15:45 Kevin Durant í treyju númer fimm hjá bandaríska landsliðinu. Getty/Tim Clayton Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Durant tók stóra ákvörðun á dögunum þegar hann ákvað að yfirgefa Golden State Warriors og semja við lið Brooklyn Nets. Hann ætlar að byrja nýtt körfuboltalíf í Brooklyn og skiptir því um númer. Durant mun spila með vini sínum Kyrie Irving hjá Brooklyn Nets en þó ekki fyrr en tímabilið 2020-21 því næsta tímabil fer væntanlega í það hjá Durant að jafna sig á hásinarsliti. Kevin Durant heldur upp á 31 árs afmælið sitt í lok september og er búinn að spila í níu tímabil í NBA-deildinni. Hann hefur alltaf spilað í treyju númer 35 en nú verður breyting á því.Welcome to the No. 7 club, @KDTrey5pic.twitter.com/abJHjpvMOu — B/R Football (@brfootball) July 8, 2019Eigendur Golden State Warriors tilkynntu það að enginn leikmaður félagsins fengi hér eftir að spila í treyju 35 hjá Golden State. Durant var í þrjú tímabil hjá Golden State og vann tvo meistaratitla. Hvort sem þessu ákvörðun Kevin Durant tengist því eitthvað þá hefur Durant nú ákveðið að skipta yfir í treyju númer sjö eins og kom fram í þessari Twitter-færslu hans hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig sjá Durant fara aðeins betur yfir þessa ákvörðun sína..@35Venturespic.twitter.com/LKR00FOnys — Kevin Durant (@KDTrey5) July 7, 2019pic.twitter.com/wWz0oZZ5pa — Thirty Five Ventures (@35Ventures) July 7, 2019Kevin Durant spilaði þó ekki í treyju númer sjö með bandaríska landsliðinu heldur var hann þá í treyju númer fimm. Durant varð Ólympíumeistari bæði í London 2012 og í Ríó 2016. Hann varð einnig heimsmeistari með liðinu árið 2010. Durant er með 19,3 stig, 5,4 fráköst og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í 44 leikjum með bandaríska landsliðinu en hann er með 27,0 stig, 7,1 frákast og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 849 leikjum í deildarkeppni NBA og 29,1 stig, 7,7 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppni NBA. NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Durant tók stóra ákvörðun á dögunum þegar hann ákvað að yfirgefa Golden State Warriors og semja við lið Brooklyn Nets. Hann ætlar að byrja nýtt körfuboltalíf í Brooklyn og skiptir því um númer. Durant mun spila með vini sínum Kyrie Irving hjá Brooklyn Nets en þó ekki fyrr en tímabilið 2020-21 því næsta tímabil fer væntanlega í það hjá Durant að jafna sig á hásinarsliti. Kevin Durant heldur upp á 31 árs afmælið sitt í lok september og er búinn að spila í níu tímabil í NBA-deildinni. Hann hefur alltaf spilað í treyju númer 35 en nú verður breyting á því.Welcome to the No. 7 club, @KDTrey5pic.twitter.com/abJHjpvMOu — B/R Football (@brfootball) July 8, 2019Eigendur Golden State Warriors tilkynntu það að enginn leikmaður félagsins fengi hér eftir að spila í treyju 35 hjá Golden State. Durant var í þrjú tímabil hjá Golden State og vann tvo meistaratitla. Hvort sem þessu ákvörðun Kevin Durant tengist því eitthvað þá hefur Durant nú ákveðið að skipta yfir í treyju númer sjö eins og kom fram í þessari Twitter-færslu hans hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig sjá Durant fara aðeins betur yfir þessa ákvörðun sína..@35Venturespic.twitter.com/LKR00FOnys — Kevin Durant (@KDTrey5) July 7, 2019pic.twitter.com/wWz0oZZ5pa — Thirty Five Ventures (@35Ventures) July 7, 2019Kevin Durant spilaði þó ekki í treyju númer sjö með bandaríska landsliðinu heldur var hann þá í treyju númer fimm. Durant varð Ólympíumeistari bæði í London 2012 og í Ríó 2016. Hann varð einnig heimsmeistari með liðinu árið 2010. Durant er með 19,3 stig, 5,4 fráköst og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í 44 leikjum með bandaríska landsliðinu en hann er með 27,0 stig, 7,1 frákast og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 849 leikjum í deildarkeppni NBA og 29,1 stig, 7,7 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppni NBA.
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira