Fetar Raúl sömu braut og Zidane? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2019 07:30 Blómlegur Raúl. vísir/getty Raúl González, leikjahæsti leikmaður í sögu Real Madrid, er tekinn við varaliði félagins, Castilla. Leiðin að stjórastarfinu hjá aðalliði Real Madrid hefur oft legið í gegnum varaliðið. Zinedine Zidane var þjálfari varaliðsins áður en hann tók við aðalliðinu í ársbyrjun 2016. Vicente del Bosque, Julen Lopategui, Santiago Solari og Rafa Benítez þjálfuðu allir varalið Real Madrid og tóku seinna við aðalliðinu. Raúl þjálfaði U-15 ára lið Real Madrid í vetur. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Raúl, sem verður 42 ára á fimmtudaginn í næstu viku, lék 741 leiki fyrir Real Madrid og skoraði 323 mörk. Hann átti markamet félagsins áður en Cristiano Ronaldo sló það í október 2015. Á ferli sínum með Real Madrid vann Raúl spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Hann yfirgaf Real Madrid 2010 og gekk í raðir Schalke 04 í Þýskalandi. Hann lék seinna með Al Sadd í Katar og New York Cosmos í Bandaríkjunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir „Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20. júní 2019 10:00 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Raúl González, leikjahæsti leikmaður í sögu Real Madrid, er tekinn við varaliði félagins, Castilla. Leiðin að stjórastarfinu hjá aðalliði Real Madrid hefur oft legið í gegnum varaliðið. Zinedine Zidane var þjálfari varaliðsins áður en hann tók við aðalliðinu í ársbyrjun 2016. Vicente del Bosque, Julen Lopategui, Santiago Solari og Rafa Benítez þjálfuðu allir varalið Real Madrid og tóku seinna við aðalliðinu. Raúl þjálfaði U-15 ára lið Real Madrid í vetur. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Raúl, sem verður 42 ára á fimmtudaginn í næstu viku, lék 741 leiki fyrir Real Madrid og skoraði 323 mörk. Hann átti markamet félagsins áður en Cristiano Ronaldo sló það í október 2015. Á ferli sínum með Real Madrid vann Raúl spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Hann yfirgaf Real Madrid 2010 og gekk í raðir Schalke 04 í Þýskalandi. Hann lék seinna með Al Sadd í Katar og New York Cosmos í Bandaríkjunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir „Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20. júní 2019 10:00 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
„Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20. júní 2019 10:00
Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15