Boða komu 200 milljóna króna rennibrautar í Úlfarsárdal Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. júní 2019 11:33 Rennibrautin mun standa við suðurhluta sundlaugarbyggingarinnar. VA/Reykjavík Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að bæta sjö metra hárri vatnsrennibraut við drög að útisundlaug sem nú er verið að byggja í Úlfarsárdal. Upphafleg tillaga að sundlauginni gerði ekki ráð fyrir rennibraut en Íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkur, sem rekur sundlaugar borgarinnar, höfðu borist ábendingar um að rennibraut kynni að auka til muna afþreyingargildi laugarinnar, eftir því sem fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. VA arkitektar, sem teikna bæði laugina og rennibrautina, gera í tillögum sínum ráð fyrir rennibraut sem byrjar í um sjö metra hæð, tröppuhúsi og lendingarlaug. Stækkun laugarsvæðisins sem rennibrautin hefur í för með sér nemur um 200 fermetrum. Frumkostnaðaráætlun vegna rennibrautarinnar, ásamt stækkun á laugarsvæði, er um 200 milljónir króna, sé miðað við verðlag í júní 2019 og verður starfshópi um uppbyggingu laugarinnar falið að vinna að útfærslu á rennibrautinni og lendingarlaug hennar, í samráði við ÍTR. Teiknuð loftmynd af fyrirhuguðu sundlaugarsvæði.VA/Reykjavík Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að bæta sjö metra hárri vatnsrennibraut við drög að útisundlaug sem nú er verið að byggja í Úlfarsárdal. Upphafleg tillaga að sundlauginni gerði ekki ráð fyrir rennibraut en Íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkur, sem rekur sundlaugar borgarinnar, höfðu borist ábendingar um að rennibraut kynni að auka til muna afþreyingargildi laugarinnar, eftir því sem fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. VA arkitektar, sem teikna bæði laugina og rennibrautina, gera í tillögum sínum ráð fyrir rennibraut sem byrjar í um sjö metra hæð, tröppuhúsi og lendingarlaug. Stækkun laugarsvæðisins sem rennibrautin hefur í för með sér nemur um 200 fermetrum. Frumkostnaðaráætlun vegna rennibrautarinnar, ásamt stækkun á laugarsvæði, er um 200 milljónir króna, sé miðað við verðlag í júní 2019 og verður starfshópi um uppbyggingu laugarinnar falið að vinna að útfærslu á rennibrautinni og lendingarlaug hennar, í samráði við ÍTR. Teiknuð loftmynd af fyrirhuguðu sundlaugarsvæði.VA/Reykjavík
Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira