Alfreð um vítadóminn: „Hlægilegt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2019 21:45 Alfreð var ekki par sáttur við vítaspyrnudóminn. vísir/bára Alfreð Elías Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var langt frá því að vera sáttur með vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki í Árbænum í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir fiskaði vítið, skoraði sjálf úr því og jafnaði í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Vítaspyrnudóminn má sjá neðst í fréttinni. „Það er hlægilegt,“ sagði Alfreð og skellti upp úr. Honum var samt ekki hlátur í huga. „Það er ótrúlegt að dómarinn [Þórður Már Gylfason] hafi dæmt þessa vítaspyrnu. Annars átti hann mjög góðan leik en gerði góða skitu þarna og veit upp á sig sökina þegar hann sér þetta,“ sagði Alfreð og bætti við að Selfoss hefði átt að fá víti í leiknum. „Þegar Grace [Rapp] var toguð niður áttum við fá víti. Þetta eru tveir stórir dómar og þá getur maður sagt að dómarinn hafi átt lala leik, ekki góðan leik.“ Alfreð hefði viljað fara heim á Selfoss með þrjú stig í farteskinu. „Fyrirfram hefði ég verið sáttur með stig en ekki miðað við hvernig leikurinn spilaðist áttum við að vinna.“ Alfreð kvaðst sáttur með spilamennsku Selfyssinga í kvöld. „Það var örugglega skemmtilegt að horfa á þennan leik. Hraðinn var mikill. Við hefðum þurft að vera rólegri á boltanum síðustu 20 mínúturnar. En þetta var mjög vel spilaður leikur hjá okkur fannst mér,“ sagði þjálfarinn að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 21:31 Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Alfreð Elías Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var langt frá því að vera sáttur með vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki í Árbænum í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir fiskaði vítið, skoraði sjálf úr því og jafnaði í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Vítaspyrnudóminn má sjá neðst í fréttinni. „Það er hlægilegt,“ sagði Alfreð og skellti upp úr. Honum var samt ekki hlátur í huga. „Það er ótrúlegt að dómarinn [Þórður Már Gylfason] hafi dæmt þessa vítaspyrnu. Annars átti hann mjög góðan leik en gerði góða skitu þarna og veit upp á sig sökina þegar hann sér þetta,“ sagði Alfreð og bætti við að Selfoss hefði átt að fá víti í leiknum. „Þegar Grace [Rapp] var toguð niður áttum við fá víti. Þetta eru tveir stórir dómar og þá getur maður sagt að dómarinn hafi átt lala leik, ekki góðan leik.“ Alfreð hefði viljað fara heim á Selfoss með þrjú stig í farteskinu. „Fyrirfram hefði ég verið sáttur með stig en ekki miðað við hvernig leikurinn spilaðist áttum við að vinna.“ Alfreð kvaðst sáttur með spilamennsku Selfyssinga í kvöld. „Það var örugglega skemmtilegt að horfa á þennan leik. Hraðinn var mikill. Við hefðum þurft að vera rólegri á boltanum síðustu 20 mínúturnar. En þetta var mjög vel spilaður leikur hjá okkur fannst mér,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 21:31 Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 21:31
Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00