Loftræstikerfið líkleg skýring Pálmi Kormákur skrifar 26. júní 2019 06:00 Nemendur Hagaskóla hafa lýst vanlíðan innan veggja skólans. Fréttablaðið/Valli Skólastjórnendur Hagaskóla funduðu í gær með fulltrúum Reykjavíkurborgar vegna ástands átta kennslustofa. Kvartanir hafa borist frá nemendum og starfsfólki um slappleika, ógleði og höfuðverk. Má það rekja til óæskilegs koltvísýringsmagns í andrúmsloftinu. S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir að slökkt hafi verið á loftræstikerfi byggingarinnar fyrir einu og hálfu ári vegna hávaða. Ekkert hafi verið gert til þess að fóðra eða hljóðeinangra, og því hafi ekki verið kveikt á því aftur. Ingibjörg segir fundinn í gær hafa verið árangursríkan. „Aðgerðirnar sem verður ráðist í núna eru til þess að lagfæra þessa álmu skólans eins og hægt er. Sett verða upp fleiri opnanleg fög í hverja skólastofu og á göngum, settar verða spaðaviftur í loftin, segulopnarar á hurðir og loftrými hreinsuð.“ Einnig á að uppfæra mælitæki fyrir loftgæði í skólanum. Því á að vera lokið fyrir 22. ágúst þegar skólinn hefst á ný. Segir hún að skólastofurnar séu of litlar fyrir þann fjölda nemenda sem er í hverjum bekk. „Það eru 26-28 nemendur í hverri 47 fermetra stofu sem er of mikið.“ Á næstu önn verði nemendur færri í hverri stofu. „Ég mun óska eftir sérstöku fjármagni til þess að geta gert það. Þá verða átta bekkir í stað sjö fyrir árganginn sem mun væntanlega kosta meira,“ segir Ingibjörg. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25. júní 2019 07:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Skólastjórnendur Hagaskóla funduðu í gær með fulltrúum Reykjavíkurborgar vegna ástands átta kennslustofa. Kvartanir hafa borist frá nemendum og starfsfólki um slappleika, ógleði og höfuðverk. Má það rekja til óæskilegs koltvísýringsmagns í andrúmsloftinu. S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir að slökkt hafi verið á loftræstikerfi byggingarinnar fyrir einu og hálfu ári vegna hávaða. Ekkert hafi verið gert til þess að fóðra eða hljóðeinangra, og því hafi ekki verið kveikt á því aftur. Ingibjörg segir fundinn í gær hafa verið árangursríkan. „Aðgerðirnar sem verður ráðist í núna eru til þess að lagfæra þessa álmu skólans eins og hægt er. Sett verða upp fleiri opnanleg fög í hverja skólastofu og á göngum, settar verða spaðaviftur í loftin, segulopnarar á hurðir og loftrými hreinsuð.“ Einnig á að uppfæra mælitæki fyrir loftgæði í skólanum. Því á að vera lokið fyrir 22. ágúst þegar skólinn hefst á ný. Segir hún að skólastofurnar séu of litlar fyrir þann fjölda nemenda sem er í hverjum bekk. „Það eru 26-28 nemendur í hverri 47 fermetra stofu sem er of mikið.“ Á næstu önn verði nemendur færri í hverri stofu. „Ég mun óska eftir sérstöku fjármagni til þess að geta gert það. Þá verða átta bekkir í stað sjö fyrir árganginn sem mun væntanlega kosta meira,“ segir Ingibjörg.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25. júní 2019 07:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25. júní 2019 07:00