Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. júní 2019 13:26 Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. Vísir/getty Skandinavíska flugfélagið SAS stefnir að því að fjölga áætlunarferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur. Flugfélagið sækir í sig veðrið og hyggst bjóða upp á nærri daglegar brottfarir. Þetta kemur fram í svari forsvarsmanna SAS við fyrirspurn blaðamanns Turista.is. „Við erum glöð að sjá þennan virkilega góða áhuga á flugleiðinni,“ segir Mariam Skovfoged, blaðafulltrúi SAS. Síðasta vetur flaug SAS á milli Íslands og Danmerkur þrisvar til fjórum sinnum í viku og því um mikla aukningu að ræða. Ætla má að aukningin sé sárabót þá sem sjá eftir lággjaldaflugfélaginu WOW Air sem varð gjaldþrota í lok mars og skildi eftir sig skarð á flugmarkaði. Auk Kaupmannahafnarflugsins flýgur SAS á milli Íslands og höfuðborgar Noregs allt árið um kring. Í sumar stendur síðan til að fljúga á milli Keflavíkur og Stokkhólms. Norska flugfélagið Norwegian tilkynnti í morgun að það hygðist hefja áætlunarflug á milli Íslands og Kanaríeyja í haust. Frá og með 30. október mun Norwegian fljúga tvisvar í viku frá Íslandi til Las Palmas og frá og með 27. október mun flugfélagið bjóða upp á flugferðir til Tenerife fimm sinnum í viku. Danmörk Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Útlit fyrir verulegan samdrátt í flugi og sætaframboði í millilandaflugi á næstu mánuðum Útlit er fyrir að flug um Keflavíkurflugvöll dragist saman um fjórðung og sætaframboð um tæp þrjátíu prósent frá maí til október borið saman við sama tímabil í fyrra. Isavia hefur hins vegar ekki gefið út nýja farþegaspá eftir fall WOW AIR sem flaug þriðju hverja flugferð á síðasta ári. 30. maí 2019 19:00 Norwegian bætir við ferðum til Las Palmas og Tenerife frá Íslandi Fimm ferðir í viku til Tenerife. 13. júní 2019 09:16 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Skandinavíska flugfélagið SAS stefnir að því að fjölga áætlunarferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur. Flugfélagið sækir í sig veðrið og hyggst bjóða upp á nærri daglegar brottfarir. Þetta kemur fram í svari forsvarsmanna SAS við fyrirspurn blaðamanns Turista.is. „Við erum glöð að sjá þennan virkilega góða áhuga á flugleiðinni,“ segir Mariam Skovfoged, blaðafulltrúi SAS. Síðasta vetur flaug SAS á milli Íslands og Danmerkur þrisvar til fjórum sinnum í viku og því um mikla aukningu að ræða. Ætla má að aukningin sé sárabót þá sem sjá eftir lággjaldaflugfélaginu WOW Air sem varð gjaldþrota í lok mars og skildi eftir sig skarð á flugmarkaði. Auk Kaupmannahafnarflugsins flýgur SAS á milli Íslands og höfuðborgar Noregs allt árið um kring. Í sumar stendur síðan til að fljúga á milli Keflavíkur og Stokkhólms. Norska flugfélagið Norwegian tilkynnti í morgun að það hygðist hefja áætlunarflug á milli Íslands og Kanaríeyja í haust. Frá og með 30. október mun Norwegian fljúga tvisvar í viku frá Íslandi til Las Palmas og frá og með 27. október mun flugfélagið bjóða upp á flugferðir til Tenerife fimm sinnum í viku.
Danmörk Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Útlit fyrir verulegan samdrátt í flugi og sætaframboði í millilandaflugi á næstu mánuðum Útlit er fyrir að flug um Keflavíkurflugvöll dragist saman um fjórðung og sætaframboð um tæp þrjátíu prósent frá maí til október borið saman við sama tímabil í fyrra. Isavia hefur hins vegar ekki gefið út nýja farþegaspá eftir fall WOW AIR sem flaug þriðju hverja flugferð á síðasta ári. 30. maí 2019 19:00 Norwegian bætir við ferðum til Las Palmas og Tenerife frá Íslandi Fimm ferðir í viku til Tenerife. 13. júní 2019 09:16 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Útlit fyrir verulegan samdrátt í flugi og sætaframboði í millilandaflugi á næstu mánuðum Útlit er fyrir að flug um Keflavíkurflugvöll dragist saman um fjórðung og sætaframboð um tæp þrjátíu prósent frá maí til október borið saman við sama tímabil í fyrra. Isavia hefur hins vegar ekki gefið út nýja farþegaspá eftir fall WOW AIR sem flaug þriðju hverja flugferð á síðasta ári. 30. maí 2019 19:00
Norwegian bætir við ferðum til Las Palmas og Tenerife frá Íslandi Fimm ferðir í viku til Tenerife. 13. júní 2019 09:16