Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2019 22:32 Lennon tryggði FH stig gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í kvöld.Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann 4-3 sigur á toppliði Breiðabliks í Árbænum. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt fyrir Fylkismenn sem eru komnir upp í 4. sæti deildarinnar eftir tvo sigra í röð.FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika. Stjörnumenn komust 0-2 yfir með tveimur mörkum Hilmars Árna Halldórssonar en FH-ingar jöfnuðu með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla. Steven Lennon, sem var í byrjunarliði FH í fyrsta sinn í sumar, skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu.Þá bar Víkingur R. sigurorð af HK, 2-1, í vígsluleik nýja gervigrasvallarins í Víkinni. Þetta var fyrsti sigur Víkinga í deildinni í sumar. Mörkin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fylkir 4-3 Breiðablik Klippa: Fylkir 4-3 Breiðablik FH 2-2 Stjarnan Klippa: FH 2-2 Stjarnan Víkingur R. 2-1 HK Klippa: Víkingur R. 2-1 HK Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14. júní 2019 21:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 14. júní 2019 21:51 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í kvöld.Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann 4-3 sigur á toppliði Breiðabliks í Árbænum. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt fyrir Fylkismenn sem eru komnir upp í 4. sæti deildarinnar eftir tvo sigra í röð.FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika. Stjörnumenn komust 0-2 yfir með tveimur mörkum Hilmars Árna Halldórssonar en FH-ingar jöfnuðu með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla. Steven Lennon, sem var í byrjunarliði FH í fyrsta sinn í sumar, skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu.Þá bar Víkingur R. sigurorð af HK, 2-1, í vígsluleik nýja gervigrasvallarins í Víkinni. Þetta var fyrsti sigur Víkinga í deildinni í sumar. Mörkin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fylkir 4-3 Breiðablik Klippa: Fylkir 4-3 Breiðablik FH 2-2 Stjarnan Klippa: FH 2-2 Stjarnan Víkingur R. 2-1 HK Klippa: Víkingur R. 2-1 HK
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14. júní 2019 21:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 14. júní 2019 21:51 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14. júní 2019 21:41
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45
Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30
Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 14. júní 2019 21:51
Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14