Lítið þokast áfram í kjaraviðræðum BHM við ríki og sveitarfélög Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. júní 2019 12:18 Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir að taka þurfi kjaraviðræðurnar fastari tökum. Aðildarfélög BHM hafa verið samningslaus í tvo mánuði. Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún. Kjaramál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira
Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún.
Kjaramál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira