Hólmfríður ætlar að spila eins lengi og líkaminn leyfir Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júní 2019 07:00 Fyrrverandi landsliðskonan og einn reynslumesti leikmaður í efstu deild kvenna í knattspyrnu, Hólmfríður Magnúsdóttir, hefur farið vel af stað í Pepsi Max deildinni í sumar. Hún gekk í raðir Selfoss í upphafi tímabils og hefur smollið vel inn í ungt lið Selfoss sem nýtur góðs af mikilli reynslu Hólmfríðar en Hólmfríður hafði ekki spilað síðan 2017. „Ég ætlaði mér ekki að koma til baka en svo einhvernveginn þegar það byrjaði að vora þá fór mig að kitla aftur. Á meðan líkamann leyfir mér þetta ætla ég að spila eins lengi og ég get,“ sagði Hólmfríður í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Ég þekki fólk og á skyldfólk frá Selfossi. Þetta er pínu heimaliðið mitt og það er gaman að enda þetta á Suðurlandinu þar sem ég er búsett.“ „Það hentar mjög vel að vera með einn lítinn og hafa stelpur í fjórða flokki að passa fyrir mig. Þetta smellur allt mjög vel saman,“ en Selfoss situr í sjötta sæti deildarinnar. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Fyrrverandi landsliðskonan og einn reynslumesti leikmaður í efstu deild kvenna í knattspyrnu, Hólmfríður Magnúsdóttir, hefur farið vel af stað í Pepsi Max deildinni í sumar. Hún gekk í raðir Selfoss í upphafi tímabils og hefur smollið vel inn í ungt lið Selfoss sem nýtur góðs af mikilli reynslu Hólmfríðar en Hólmfríður hafði ekki spilað síðan 2017. „Ég ætlaði mér ekki að koma til baka en svo einhvernveginn þegar það byrjaði að vora þá fór mig að kitla aftur. Á meðan líkamann leyfir mér þetta ætla ég að spila eins lengi og ég get,“ sagði Hólmfríður í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Ég þekki fólk og á skyldfólk frá Selfossi. Þetta er pínu heimaliðið mitt og það er gaman að enda þetta á Suðurlandinu þar sem ég er búsett.“ „Það hentar mjög vel að vera með einn lítinn og hafa stelpur í fjórða flokki að passa fyrir mig. Þetta smellur allt mjög vel saman,“ en Selfoss situr í sjötta sæti deildarinnar. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira