Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2019 12:00 Georginio Wijnaldum fagnar með Meistaradeildarbikarinn. Getty/John Powell Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. Liverpool liðið tók allt þátt í veglegri skrúðgöngu í miðborg Liverpool í gær þar sem leikmenn, þjálfarar og starfsmenn fögnuðu sjötta Evrópumeistaratitli félagsins. Leikmenn voru allir samankomnir upp á útsýnisrútu og það lá mjög vel á þeim enda mikið um dýrðir allt í kringum þá á götunum auk þess sem flugeldum og glitpappír var reglulega skotið upp og þekktustu söngvarnir sungnir. Liverpool mennirnir voru flestir með snjallsíma sína á lofti að taka upp öll ósköpin og það hlaut að vera að einn síminn fær útbyrðis. Síminn sem fékk óvænta flugferð var sími hollenska miðjumannsins Georginio Wijnaldum. Hann var að taka upp myndband á sama tíma og það besta við það er að síminn hans lifði af flugferðina og upptakan var enn í gangi þegar hann fékk hann aftur. Úr varð mjög áhugavert myndband eins og sjá má hér fyrir neðan.Gini Wijnaldum dropped his phone off Liverpool’s trophy parade bus “It’s still working!” #LFC#LFCParadepic.twitter.com/8G2sY11Ne6 — GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 2, 2019Georginio Wijnaldum náði sér ekki alveg á strik í úrslitaleiknum og var tekinn af velli en innkoma hans í seinni undanúrslitaleikinn á móti Barcelona breytti öllu fyrir Liverpool-liðið. Georginio Wijnaldum kom inn á sem varamaður í hálfleik eftir að Andrew Robertson meiddist. Þá var staðan 1-0. Átta mínútum síðar skoraði Wijnaldum annað mark Liverpool og það tók hann síðan bara tvær mínútur að koma Liverpool liðinu í 3-0. Staðan var þá orðin jöfn en Barcelona vann fyrri leikinn 3-0. Það var síðan Divock Origi sem skoraði fjórða markið ellefu mínútum fyrir leikslok og tryggði Liverpool sæti í úrslitaleiknum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira
Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. Liverpool liðið tók allt þátt í veglegri skrúðgöngu í miðborg Liverpool í gær þar sem leikmenn, þjálfarar og starfsmenn fögnuðu sjötta Evrópumeistaratitli félagsins. Leikmenn voru allir samankomnir upp á útsýnisrútu og það lá mjög vel á þeim enda mikið um dýrðir allt í kringum þá á götunum auk þess sem flugeldum og glitpappír var reglulega skotið upp og þekktustu söngvarnir sungnir. Liverpool mennirnir voru flestir með snjallsíma sína á lofti að taka upp öll ósköpin og það hlaut að vera að einn síminn fær útbyrðis. Síminn sem fékk óvænta flugferð var sími hollenska miðjumannsins Georginio Wijnaldum. Hann var að taka upp myndband á sama tíma og það besta við það er að síminn hans lifði af flugferðina og upptakan var enn í gangi þegar hann fékk hann aftur. Úr varð mjög áhugavert myndband eins og sjá má hér fyrir neðan.Gini Wijnaldum dropped his phone off Liverpool’s trophy parade bus “It’s still working!” #LFC#LFCParadepic.twitter.com/8G2sY11Ne6 — GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 2, 2019Georginio Wijnaldum náði sér ekki alveg á strik í úrslitaleiknum og var tekinn af velli en innkoma hans í seinni undanúrslitaleikinn á móti Barcelona breytti öllu fyrir Liverpool-liðið. Georginio Wijnaldum kom inn á sem varamaður í hálfleik eftir að Andrew Robertson meiddist. Þá var staðan 1-0. Átta mínútum síðar skoraði Wijnaldum annað mark Liverpool og það tók hann síðan bara tvær mínútur að koma Liverpool liðinu í 3-0. Staðan var þá orðin jöfn en Barcelona vann fyrri leikinn 3-0. Það var síðan Divock Origi sem skoraði fjórða markið ellefu mínútum fyrir leikslok og tryggði Liverpool sæti í úrslitaleiknum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira