Stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Madrid | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 22:30 Þessir voru í stuði. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool voru í góðum gír í Madríd um helgina þar sem Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og venjan er voru margir sem fylgdu Liverpool-liðinu í leikinn og ekki voru allir með miða sem ferðuðust til spænsku höfuðborgarinnar. Það skemmdi þó ekki stemninguna en stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Plaza Felipe II torgið þar sem söngvar byrjuðu að óma löngu fyrir leik. Brot af því má sjá hér. Jamie Webster er kominn í guðatölu hjá stuðningsmönnum eftir lag sem hann samdi um Liverpool en lagið er nú eitt af því vinsælla sem sungið er á pöllunum. Það verður gleði væntanlega eitthvað fram á sumar í Liverpool borg, að minnsta kosti hjá rauða hluta Bítlaborgarinnar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30 Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00 Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00 Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool voru í góðum gír í Madríd um helgina þar sem Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og venjan er voru margir sem fylgdu Liverpool-liðinu í leikinn og ekki voru allir með miða sem ferðuðust til spænsku höfuðborgarinnar. Það skemmdi þó ekki stemninguna en stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Plaza Felipe II torgið þar sem söngvar byrjuðu að óma löngu fyrir leik. Brot af því má sjá hér. Jamie Webster er kominn í guðatölu hjá stuðningsmönnum eftir lag sem hann samdi um Liverpool en lagið er nú eitt af því vinsælla sem sungið er á pöllunum. Það verður gleði væntanlega eitthvað fram á sumar í Liverpool borg, að minnsta kosti hjá rauða hluta Bítlaborgarinnar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30 Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00 Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00 Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00
Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30
Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00
Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00
Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30