Jónas ráðinn framkvæmdastjóri Kaldalóns Sylvía Hall skrifar 5. júní 2019 17:21 Jónas Þór Þorvaldsson. Aðsend Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund félagsins í gær en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þá lagði stjórn félagsins til að félagið yrði skráð á First North markaðinn í sumar. Kaldalón var stofnað árið 2017 og sérhæfir sig í þróun íbúðabyggða og húsbyggingum. Félagið hefur fjárfest í lóðum á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í Vogabyggð, Kársnesi, Urriðaholti og Steindórsreit. Áætlað er að byggðar verði yfir 900 íbúðir á lóðunum. Á fundinum var ársreikningur félagsins kynntur og var hagnaður af rekstri félagsins á síðasta ári rúmlega 388 milljónir króna. Eigið fé félagsins nam rúmum 3,2 milljörðum króna í lok árs. „Kaldalón vinnur að mörgum mjög mikilvægum og áhugaverðum þróunarverkefnum á höfuðborgarsvæðinu. Félagið stendur vel og fram undan eru spennandi tímar við uppbyggingu á verkefnum félagsins og skráningu þess á markað. Ég hlakka til að hefjast handa við að leiða þessi metnaðarfullu verkefni,” er haft eftir Jónasi í fréttatilkynningu. Jónas var áður framkvæmdastjóri fasteignaþróunarfélagsins Festis árin 2015 til 2018. Þar áður var hann framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Landfesta og fasteignafélagsins Stoða hf. Þá sat hann í stjórn félagsins 101 Skuggahverfi hf. á árunum 2003 til 2007. Stjórn félagsins skipa þau Þórarinn Arnar Sævarsson, stjórnarformaður, Steinþór Ólafsson og Helen Neely. Vistaskipti Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Sjá meira
Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund félagsins í gær en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þá lagði stjórn félagsins til að félagið yrði skráð á First North markaðinn í sumar. Kaldalón var stofnað árið 2017 og sérhæfir sig í þróun íbúðabyggða og húsbyggingum. Félagið hefur fjárfest í lóðum á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í Vogabyggð, Kársnesi, Urriðaholti og Steindórsreit. Áætlað er að byggðar verði yfir 900 íbúðir á lóðunum. Á fundinum var ársreikningur félagsins kynntur og var hagnaður af rekstri félagsins á síðasta ári rúmlega 388 milljónir króna. Eigið fé félagsins nam rúmum 3,2 milljörðum króna í lok árs. „Kaldalón vinnur að mörgum mjög mikilvægum og áhugaverðum þróunarverkefnum á höfuðborgarsvæðinu. Félagið stendur vel og fram undan eru spennandi tímar við uppbyggingu á verkefnum félagsins og skráningu þess á markað. Ég hlakka til að hefjast handa við að leiða þessi metnaðarfullu verkefni,” er haft eftir Jónasi í fréttatilkynningu. Jónas var áður framkvæmdastjóri fasteignaþróunarfélagsins Festis árin 2015 til 2018. Þar áður var hann framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Landfesta og fasteignafélagsins Stoða hf. Þá sat hann í stjórn félagsins 101 Skuggahverfi hf. á árunum 2003 til 2007. Stjórn félagsins skipa þau Þórarinn Arnar Sævarsson, stjórnarformaður, Steinþór Ólafsson og Helen Neely.
Vistaskipti Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Sjá meira
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent