Hættu við risasamruna Fiat Chrysler og Renault Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2019 07:49 Samruni Renault og Fiat Chrysler átti að draga úr kostnaði beggja fyrirtækja auk þess sem síðarnefnda fyrirtækið vildi komast yfir rafbílatækni þess fyrrnefnda. Vísir/EPA Stjórnendur bílaframleiðandans Fiat Chrysler segjast hafa fallið frá 35 milljarða dollara samrunatilboði til Renault og vísa til afskipta franskra stjórnvalda af samrunanum. Hefði hann gengið í gegn hefði sameinað fyrirtæki orðið þriðji stærsti bílaframleiðandi heims. Franska ríkisstjórnin á 15% hlut í Renault. Reuters-fréttastofan segir að hún hafi viljað fresta ákvörðun um samrunann til að tryggja stuðning Nissan, samstarfsfyrirtækis Renault, við hann. Stjórnendur Nissan vildu ekki taka afstöðu til samrunans. Þá eru frönsk stjórnvöld hafa reynt að fá tryggingar frá Fiat Chrysler um að störf í Frakklandi myndu ekki glatast og að franskir hluthafar fengju arðgreiðslu, þar á meðal franski ríkissjóðurinn. „Það er orðið ljóst að pólitískar aðstæður í Frakklandi eru ekki til staðar þessa stundina til að slíkur samruni geti orðið að veruleika,“ sagði í yfirlýsingu Fiat Chrysler í morgun. Stjórn Renault segist ekki hafa getað tekið ákvörðun vegna kröfu franska ríkisins um að fresta atkvæðagreiðslu um samrunann. Bílar Frakkland Tengdar fréttir Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27. maí 2019 07:40 Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Stjórnendur bílaframleiðandans Fiat Chrysler segjast hafa fallið frá 35 milljarða dollara samrunatilboði til Renault og vísa til afskipta franskra stjórnvalda af samrunanum. Hefði hann gengið í gegn hefði sameinað fyrirtæki orðið þriðji stærsti bílaframleiðandi heims. Franska ríkisstjórnin á 15% hlut í Renault. Reuters-fréttastofan segir að hún hafi viljað fresta ákvörðun um samrunann til að tryggja stuðning Nissan, samstarfsfyrirtækis Renault, við hann. Stjórnendur Nissan vildu ekki taka afstöðu til samrunans. Þá eru frönsk stjórnvöld hafa reynt að fá tryggingar frá Fiat Chrysler um að störf í Frakklandi myndu ekki glatast og að franskir hluthafar fengju arðgreiðslu, þar á meðal franski ríkissjóðurinn. „Það er orðið ljóst að pólitískar aðstæður í Frakklandi eru ekki til staðar þessa stundina til að slíkur samruni geti orðið að veruleika,“ sagði í yfirlýsingu Fiat Chrysler í morgun. Stjórn Renault segist ekki hafa getað tekið ákvörðun vegna kröfu franska ríkisins um að fresta atkvæðagreiðslu um samrunann.
Bílar Frakkland Tengdar fréttir Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27. maí 2019 07:40 Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27. maí 2019 07:40
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent