Þýskur hjúkrunarfræðingur dæmdur í lífstíðarfangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2019 11:26 Högel í réttarsal í morgun. Vísir/EPA Fyrrverandi hjúkrunarfræðingur var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að drepa 85 sjúklinga sína í Þýskalandi í dag. Yfirvöld telja að maðurinn hafi drepið allt að 300 manns í heildina þegar hann vann á tveimur heilbrigðisstofnunum. Fjöldamorðin eru þau verstu á eftirstríðsárunum í Þýskalandi. Niels Högel var fundinn sekur af því að hafa gefið sjúklingum sínum banvæna sprautu. Hann spilaði sig síðan sem hetju þegar hann gerði endurlífgunartilraunir á þeim, að sögn Reuters-frétttastofunnar. Þýskur dómstóll hafði áður sakfellt hann fyrir tvö morð árið 2015. Saksóknarar ákærður hann fyrir tugi morða til viðbótar í fyrra. „Það er ómögulegt að ná utan um glæpi þína. Hugur mannsins á erfitt með að meðtaka umfang þessara glæpa,“ sagði Sebastian Bührmann, dómarinn í máli Högel, þegar hann kvað upp dóm sinn í Oldenburg í morgun. Högel bað aðstandendur fórnarlamba sinna fyrirgefningar í yfirlýsingu í dómsal. Af hundrað morðum sem hann var ákærður fyrir að hafa framið frá 2000 til 2005 játaði hann sök af 43 en neitaði hinum. Hann var sýknaður af fimmtán morðum. Samkvæmt þýskum lögum gæti Högel fengið lausn úr fangelsi eftir fimmtán ár. Í einstaka tilfellum eru dæmdir menn látnir afplána lífstíðarfangelsisdóma til fulls. Dómstóllinn bannaði Högel einnig að stunda hjúkrun til æviloka. Þýskaland Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30. október 2018 12:28 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Fyrrverandi hjúkrunarfræðingur var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að drepa 85 sjúklinga sína í Þýskalandi í dag. Yfirvöld telja að maðurinn hafi drepið allt að 300 manns í heildina þegar hann vann á tveimur heilbrigðisstofnunum. Fjöldamorðin eru þau verstu á eftirstríðsárunum í Þýskalandi. Niels Högel var fundinn sekur af því að hafa gefið sjúklingum sínum banvæna sprautu. Hann spilaði sig síðan sem hetju þegar hann gerði endurlífgunartilraunir á þeim, að sögn Reuters-frétttastofunnar. Þýskur dómstóll hafði áður sakfellt hann fyrir tvö morð árið 2015. Saksóknarar ákærður hann fyrir tugi morða til viðbótar í fyrra. „Það er ómögulegt að ná utan um glæpi þína. Hugur mannsins á erfitt með að meðtaka umfang þessara glæpa,“ sagði Sebastian Bührmann, dómarinn í máli Högel, þegar hann kvað upp dóm sinn í Oldenburg í morgun. Högel bað aðstandendur fórnarlamba sinna fyrirgefningar í yfirlýsingu í dómsal. Af hundrað morðum sem hann var ákærður fyrir að hafa framið frá 2000 til 2005 játaði hann sök af 43 en neitaði hinum. Hann var sýknaður af fimmtán morðum. Samkvæmt þýskum lögum gæti Högel fengið lausn úr fangelsi eftir fimmtán ár. Í einstaka tilfellum eru dæmdir menn látnir afplána lífstíðarfangelsisdóma til fulls. Dómstóllinn bannaði Högel einnig að stunda hjúkrun til æviloka.
Þýskaland Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30. október 2018 12:28 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30. október 2018 12:28