Fyrrverandi borgarstjóri Teheran játar að hafa myrt eiginkonu sína Andri Eysteinsson skrifar 30. maí 2019 22:19 Frá Teheran, höfuðborg Íran. Getty/Anadolu Agency Hinn 67 ára gamli Mohammad Ali Najafi, sem gegndi embætti borgarstjóra írönsku höfuðborgarinnar Teheran á árunum 2017-2018, hefur játað að hafa skotið eiginkonu sína, hina 35 ára gömlu Mitru Ostad, til bana á heimili þeirra. BBC greinir frá.Najafi, gaf sig fram við lögreglu eftir að lík Ostad hafði fundist. Najafi kveðst hafa ætlað að hóta eiginkonu sinni eftir deilur á milli þeirra en Ostad og Najafi höfðu skilið að borði og sæng. Lögreglan í Teheran hefur gefið út að byssuleyfi Najafi hafi runnið út fyrir fjórum árum. Vinnubrögð lögreglunnar hafa verið harðlega gagnrýnd en myndbönd frá handtöku Najafi hafa birst og þykja þeir fara silkihönskunum um borgarstjórann fyrrverandi. Lögreglumennirnir handjárnuðu Najafi ekki og settust niður með honum til tedrykkju. Almenningi í Íran þykir hæsta máta ólíklegt að almennir borgarar fengju slíka móttökur frá lögreglu gerðust þeir brotlegir um heldur vægari brot en morð.This video is an example of the hypocrisy that fuels popular uprisings against authoritarian regimes. After murdering his wife this AM, former Iranian VP/Mayor of Tehran Mohammad-Ali Najafi is greeted with great deference by the Tehran police, no handcuffs pic.twitter.com/B78BCDIJ13— Karim Sadjadpour (@ksadjadpour) May 28, 2019 Íran Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Hinn 67 ára gamli Mohammad Ali Najafi, sem gegndi embætti borgarstjóra írönsku höfuðborgarinnar Teheran á árunum 2017-2018, hefur játað að hafa skotið eiginkonu sína, hina 35 ára gömlu Mitru Ostad, til bana á heimili þeirra. BBC greinir frá.Najafi, gaf sig fram við lögreglu eftir að lík Ostad hafði fundist. Najafi kveðst hafa ætlað að hóta eiginkonu sinni eftir deilur á milli þeirra en Ostad og Najafi höfðu skilið að borði og sæng. Lögreglan í Teheran hefur gefið út að byssuleyfi Najafi hafi runnið út fyrir fjórum árum. Vinnubrögð lögreglunnar hafa verið harðlega gagnrýnd en myndbönd frá handtöku Najafi hafa birst og þykja þeir fara silkihönskunum um borgarstjórann fyrrverandi. Lögreglumennirnir handjárnuðu Najafi ekki og settust niður með honum til tedrykkju. Almenningi í Íran þykir hæsta máta ólíklegt að almennir borgarar fengju slíka móttökur frá lögreglu gerðust þeir brotlegir um heldur vægari brot en morð.This video is an example of the hypocrisy that fuels popular uprisings against authoritarian regimes. After murdering his wife this AM, former Iranian VP/Mayor of Tehran Mohammad-Ali Najafi is greeted with great deference by the Tehran police, no handcuffs pic.twitter.com/B78BCDIJ13— Karim Sadjadpour (@ksadjadpour) May 28, 2019
Íran Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira