Óvænt stjarna skein skært í sigri Toronto í fyrsta leik úrslitanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2019 07:30 Siakam var stigahæstur í liði Toronto með 32 stig. vísir/getty Toronto Raptors bar sigurorð af Golden State Warriors, 118-109, í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í nótt. Leikið var í Toronto en þetta er í fyrsta sinn sem leikur í úrslitum NBA fer fram utan Bandaríkjanna. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Toronto í úrslitum í 24 ára sögu félagsins. Golden State er hins vegar í úrslitum fimmta árið í röð. Í fyrstu fjögur skiptin vann liðið fyrsta leikinn í úrslitunum. Líkt og í undanförnum leikjum var Kevin Durant fjarri góðu gamni hjá Golden State vegna meiðsla. Kamerúninn Pascal Siakam skoraði 32 stig og tók átta fráköst í liði Toronto. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik í úrslitakeppni á ferlinum. Siakam hitti úr 14 af 17 skotum sínum utan af velli og hitti m.a. úr ellefu skotum í röð.@pskills43 (32 PTS, 14-17 FGM) makes 11 CONSECUTIVE field goals, lifting the @Raptors over GSW in Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! #WeTheNorth Game 2: Sunday (6/2), 8:00pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/V2L6xXaRAa — NBA (@NBA) May 31, 2019 Kawhi Leonard hefur oft hitt betur en skilaði samt 23 stigum og átta fráköstum. Marc Gasol skoraði 20 stig og tók sjö fráköst. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 21. Draymond Green var með þrefalda tvennu; tíu stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.#DubNation@StephenCurry30 (34 PTS, 4 3PM) goes for 30+ PTS in his 6th straight #NBAFinals game. #StrengthInNumbers Game 2: Sunday (6/2), 8:00pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/8JhrqH0LdA — NBA (@NBA) May 31, 2019 Liðin mætast öðru sinni í Toronto aðfaranótt mánudags.It's the TOP 3 PLAYS from Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/HMv0Kt1eFN — NBA (@NBA) May 31, 2019 NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Sjá meira
Toronto Raptors bar sigurorð af Golden State Warriors, 118-109, í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í nótt. Leikið var í Toronto en þetta er í fyrsta sinn sem leikur í úrslitum NBA fer fram utan Bandaríkjanna. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Toronto í úrslitum í 24 ára sögu félagsins. Golden State er hins vegar í úrslitum fimmta árið í röð. Í fyrstu fjögur skiptin vann liðið fyrsta leikinn í úrslitunum. Líkt og í undanförnum leikjum var Kevin Durant fjarri góðu gamni hjá Golden State vegna meiðsla. Kamerúninn Pascal Siakam skoraði 32 stig og tók átta fráköst í liði Toronto. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik í úrslitakeppni á ferlinum. Siakam hitti úr 14 af 17 skotum sínum utan af velli og hitti m.a. úr ellefu skotum í röð.@pskills43 (32 PTS, 14-17 FGM) makes 11 CONSECUTIVE field goals, lifting the @Raptors over GSW in Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! #WeTheNorth Game 2: Sunday (6/2), 8:00pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/V2L6xXaRAa — NBA (@NBA) May 31, 2019 Kawhi Leonard hefur oft hitt betur en skilaði samt 23 stigum og átta fráköstum. Marc Gasol skoraði 20 stig og tók sjö fráköst. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 21. Draymond Green var með þrefalda tvennu; tíu stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.#DubNation@StephenCurry30 (34 PTS, 4 3PM) goes for 30+ PTS in his 6th straight #NBAFinals game. #StrengthInNumbers Game 2: Sunday (6/2), 8:00pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/8JhrqH0LdA — NBA (@NBA) May 31, 2019 Liðin mætast öðru sinni í Toronto aðfaranótt mánudags.It's the TOP 3 PLAYS from Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/HMv0Kt1eFN — NBA (@NBA) May 31, 2019
NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Sjá meira