Vill þjálfa Houston Rockets í þrjú ár í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 18:00 Mike D'Antoni og James Harden eru enn að leita leiða til að komst í gegnum Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Getty/Lachlan Cunningham Mike D'Antoni hélt upp á 68 ára afmælið sitt í byrjun maí en hann fékk ekki sigur á Golden State Warriors í afmælisgjöf. NBA-tímabil Houston Rockets strandaði enn á ný á Golden State Warriors, nú í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Í fjórða sinn á fimm árum sló Warriors liðið Houston út úr úrslitakeppninni og sendi James Harden og félaga um leið í sumarfrí. Mike D'Antoni tók við Houston-liðinu sumarið 2016 og var því að klára sitt þriðja tímabil með liðið. Undir hans stjórn hefur Rockets liðið unnið 55, 65 og 53 leiki á þessum þremur tímabilum en það hefur vantað herslumuninn í úrslitakeppninni. Nú vill D'Antoni fá þrjú ár í viðbót með Houston liðið en hann á eftir eitt ár af núverandi samningi.Rockets' Mike D'Antoni, 68, says he wants to coach 3 more years https://t.co/6J1StAe2fjpic.twitter.com/sFnXyvjlOT — Sporting News NBA (@sn_nba) May 20, 2019Mike D'Antoni þjálfaði fyrst í NBA tímabilið 1998-99 en hann hefur aldrei komist með lið í lokaúrslitin um titilinn. Tímabilið í ár var tímabil númer fimmtán hjá honum og sex þeirra hafa endað í undanúrslitaeinvígi eða úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. D'Antoni sagði eigandanum Tillman Fertitta og framkvæmdastjóranum Daryl Morey að hanni vilji fá þrjú tímabil í viðbót með liðið. „Ég lét þá vita af því að ég hef orkuna í að halda áfram í þjálfun. Ég vil vera hluti af meistaraliði hér,“ sagði Mike D'Antoni við ESPN. Þrátt fyrir vonbrigðin í úrslitakeppninni fyrr í þessum mánuði þá vill Tillman Fertitta, eigandi Houston Rockets, halda þjálfaranum. „Við setjumst niður með honum og förum yfir þetta. Ég hef meiri áhyggjur af því að gera lið okkar betra fyrir næsta tímabil. Ég og Mike náum vel saman. Vonandi verður Mike hér í mörg ár í viðbót,“ sagði Tillman Fertitta. NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Mike D'Antoni hélt upp á 68 ára afmælið sitt í byrjun maí en hann fékk ekki sigur á Golden State Warriors í afmælisgjöf. NBA-tímabil Houston Rockets strandaði enn á ný á Golden State Warriors, nú í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Í fjórða sinn á fimm árum sló Warriors liðið Houston út úr úrslitakeppninni og sendi James Harden og félaga um leið í sumarfrí. Mike D'Antoni tók við Houston-liðinu sumarið 2016 og var því að klára sitt þriðja tímabil með liðið. Undir hans stjórn hefur Rockets liðið unnið 55, 65 og 53 leiki á þessum þremur tímabilum en það hefur vantað herslumuninn í úrslitakeppninni. Nú vill D'Antoni fá þrjú ár í viðbót með Houston liðið en hann á eftir eitt ár af núverandi samningi.Rockets' Mike D'Antoni, 68, says he wants to coach 3 more years https://t.co/6J1StAe2fjpic.twitter.com/sFnXyvjlOT — Sporting News NBA (@sn_nba) May 20, 2019Mike D'Antoni þjálfaði fyrst í NBA tímabilið 1998-99 en hann hefur aldrei komist með lið í lokaúrslitin um titilinn. Tímabilið í ár var tímabil númer fimmtán hjá honum og sex þeirra hafa endað í undanúrslitaeinvígi eða úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. D'Antoni sagði eigandanum Tillman Fertitta og framkvæmdastjóranum Daryl Morey að hanni vilji fá þrjú tímabil í viðbót með liðið. „Ég lét þá vita af því að ég hef orkuna í að halda áfram í þjálfun. Ég vil vera hluti af meistaraliði hér,“ sagði Mike D'Antoni við ESPN. Þrátt fyrir vonbrigðin í úrslitakeppninni fyrr í þessum mánuði þá vill Tillman Fertitta, eigandi Houston Rockets, halda þjálfaranum. „Við setjumst niður með honum og förum yfir þetta. Ég hef meiri áhyggjur af því að gera lið okkar betra fyrir næsta tímabil. Ég og Mike náum vel saman. Vonandi verður Mike hér í mörg ár í viðbót,“ sagði Tillman Fertitta.
NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira