Elvar hoppaði upp fyrir bæði Adam og Daníel á markalista úrslitakeppninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2019 13:00 Elvar Örn Jónsson. Vísir/Vilhelm Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörkum meira en tveir markahæstu menn úrslitakeppninnar í gærkvöldi og tryggði sér með því markakóngstitilinn í úrslitakeppni Olís deildar karla 2018-19. Elvar Örn Jónsson var kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar en hann var algjör lykilmaður í fyrsta Íslandsmeistaratitli Selfoss. Elvar átti magnaðan leik í gærkvöldi og skoraði þá ellefu mörk í tíu marka sigri á Haukum og var þá yfirburðarmaður á vellinum. Elvar náði með þessari frammistöðu að verða markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar. Fyrir leikinn var hann á eftir Haukamönnunum Adam Hauki Baumruk og Daníel Ingasyni. Adam var með átta marka forskot á Elvar Örn fyrir leikinn og Daníel var sex mörkum á undan honum. Adam Haukum og Daníel skoruðu samtals 3 mörk í leiknum á sama tíma og Elvar var óstöðvandi. Þrjár ástæður af hverju Selfoss vann tíu marka sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn.Flest mörk í úrslitakeppni Olís deildar karla 2019: Elvar Örn Jónsson, Selfossi 60 Adam Haukur Baumruk, Haukum 58 Daníel Ingason, Haukum 57 Haukur Þrastarson, Selfossi 55 Orri Freyr Þorkelsson, Haukum 38 Heimir Óli Heimisson, Haukum 36 Anton Rúnarsson, Val 36 Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 36 Brynjólfur Snær Brynjólfsson, Haukum 34 Tjörvi Þorgeirsson, Haukum 33 Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 33 Hergeir Grímsson, Selfossi 32 Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. 23. maí 2019 08:30 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Sjá meira
Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörkum meira en tveir markahæstu menn úrslitakeppninnar í gærkvöldi og tryggði sér með því markakóngstitilinn í úrslitakeppni Olís deildar karla 2018-19. Elvar Örn Jónsson var kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar en hann var algjör lykilmaður í fyrsta Íslandsmeistaratitli Selfoss. Elvar átti magnaðan leik í gærkvöldi og skoraði þá ellefu mörk í tíu marka sigri á Haukum og var þá yfirburðarmaður á vellinum. Elvar náði með þessari frammistöðu að verða markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar. Fyrir leikinn var hann á eftir Haukamönnunum Adam Hauki Baumruk og Daníel Ingasyni. Adam var með átta marka forskot á Elvar Örn fyrir leikinn og Daníel var sex mörkum á undan honum. Adam Haukum og Daníel skoruðu samtals 3 mörk í leiknum á sama tíma og Elvar var óstöðvandi. Þrjár ástæður af hverju Selfoss vann tíu marka sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn.Flest mörk í úrslitakeppni Olís deildar karla 2019: Elvar Örn Jónsson, Selfossi 60 Adam Haukur Baumruk, Haukum 58 Daníel Ingason, Haukum 57 Haukur Þrastarson, Selfossi 55 Orri Freyr Þorkelsson, Haukum 38 Heimir Óli Heimisson, Haukum 36 Anton Rúnarsson, Val 36 Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 36 Brynjólfur Snær Brynjólfsson, Haukum 34 Tjörvi Þorgeirsson, Haukum 33 Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 33 Hergeir Grímsson, Selfossi 32
Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. 23. maí 2019 08:30 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07
22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. 23. maí 2019 08:30
Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40