Björgólfur Thor fjárfesti fyrir hálfan milljarð í skuldabréfaútboði WOW air Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. maí 2019 08:53 Björgólfur Thor Björgólfsson. Fréttablaðið/GVA Félag skráð í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar skráði sig fyrir þremur milljónum evra í skuldafjárútboði flugfélagsins WOW air sem haldið var í haust, tæplega 500 milljónum króna. Rétt rúmlega helmingur þeirra fjármuna sem söfnuðust í skuldafjárútboðinu komu frá einstaklingum eða fyrirtækjum sem tengdust flugfélaginu eða Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, persónulega eða vegna viðskiptahagsmuna.Þetta kemur fram í nýrri bók Stefáns Einars Stefánssonar, viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins, sem kemur út í dag og fjallar um ris og fall flugfélagsins WOW air. Greint er frá efni bókarinnar á vef mbl.is.Skúli Mogensen reyndi hvað hann gat til að bjarga WOW frá gjaldþroti, án árangurs.vísir/vilhelmÞar segir meðal annars að félag í eigu Margrétar Ásgeirsdóttur, fyrrverandi eiginkonu Skúla hafi tekið þátt í útboðinu og lagt til 1,5 milljónir evra.Airbus fjárfesti einnig Alls söfnuðust rétt rúmlega 50 milljónir evra í skuldafjárútboðinu síðastliðið haust sem auglýst var sem brúarfjármögnun fram að áformuðu frumútboði WOW air, en á þeim tíma sem útboðið var haldið hafði rekstarumhverfi WOW air versnað. Í bók Stefáns Einars kemur fram að flugvélaleigufyrirætkin Avolon og ALC hafi tekið þátt í útboðinu, sem og flugvélaframleiðandinn Airbus, félagið Reliqiuim sem er í eigu Björgólfs Thors og S9 ehf., félag í eigu Margrétar. Sjálfur fjárfesti Skúli fyrir fimm milljónir evra, Avolon skráði sig fyrir fimm milljónum, ALC fyrir 2,5 milljónum en Airbus fjárfesti einnig fyrir sömu upphæð. Þá er Arion banki sagður hafa fjárfest fyrir 4,3 milljónir evra, félag Margrétar fyrir 1,5 milljónir evra og REA ehf, móðurfélag Airport Associates sem sá um að þjónusta WOW air á Keflavíkurflugvelli, fjárfesti fyrir eina milljón evra.WOW air notaði eingöngu Airbus vélar.Vísir/vilhelmÍ bókinni kemur fram að bandaríska eignastýringafyrirtækið Eaton Vance hafi verið stærsti fjárfestirinn í útboðinu, þrír vogunarsjóður á vegum félagsins hafi keypt skuldabréf fyrir samtals tíu milljónir evra, eða fimmtung af heildarumfangi skuldabréfaútboðsins. Bókin, sem ber nafnið WOW - Ris og fall flugfélags, verður kynnt á hádegisfundi í Norræna húsinu í dag, þar sem höfundur fer yfir bókina auk þess sem að Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, flytur erindi um flugfélagið og áhrif þess á íslenska ferðaþjónustu.Uppfært klukkan 10.00: Upphaflega stóð í fréttinni að félag í eigu Björgólfs Thors hafi skráð sig fyrir 3,5 milljörðum evra. Samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Einari, höfundi bókarinnar, benda gögn hans til þess að um þrjár milljónir evra hafi verið að ræða. Fréttinni hefur verið breytt í samræmi við það Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. 14. september 2018 06:00 Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. 28. mars 2019 21:30 WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. 14. september 2018 15:30 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Félag skráð í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar skráði sig fyrir þremur milljónum evra í skuldafjárútboði flugfélagsins WOW air sem haldið var í haust, tæplega 500 milljónum króna. Rétt rúmlega helmingur þeirra fjármuna sem söfnuðust í skuldafjárútboðinu komu frá einstaklingum eða fyrirtækjum sem tengdust flugfélaginu eða Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, persónulega eða vegna viðskiptahagsmuna.Þetta kemur fram í nýrri bók Stefáns Einars Stefánssonar, viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins, sem kemur út í dag og fjallar um ris og fall flugfélagsins WOW air. Greint er frá efni bókarinnar á vef mbl.is.Skúli Mogensen reyndi hvað hann gat til að bjarga WOW frá gjaldþroti, án árangurs.vísir/vilhelmÞar segir meðal annars að félag í eigu Margrétar Ásgeirsdóttur, fyrrverandi eiginkonu Skúla hafi tekið þátt í útboðinu og lagt til 1,5 milljónir evra.Airbus fjárfesti einnig Alls söfnuðust rétt rúmlega 50 milljónir evra í skuldafjárútboðinu síðastliðið haust sem auglýst var sem brúarfjármögnun fram að áformuðu frumútboði WOW air, en á þeim tíma sem útboðið var haldið hafði rekstarumhverfi WOW air versnað. Í bók Stefáns Einars kemur fram að flugvélaleigufyrirætkin Avolon og ALC hafi tekið þátt í útboðinu, sem og flugvélaframleiðandinn Airbus, félagið Reliqiuim sem er í eigu Björgólfs Thors og S9 ehf., félag í eigu Margrétar. Sjálfur fjárfesti Skúli fyrir fimm milljónir evra, Avolon skráði sig fyrir fimm milljónum, ALC fyrir 2,5 milljónum en Airbus fjárfesti einnig fyrir sömu upphæð. Þá er Arion banki sagður hafa fjárfest fyrir 4,3 milljónir evra, félag Margrétar fyrir 1,5 milljónir evra og REA ehf, móðurfélag Airport Associates sem sá um að þjónusta WOW air á Keflavíkurflugvelli, fjárfesti fyrir eina milljón evra.WOW air notaði eingöngu Airbus vélar.Vísir/vilhelmÍ bókinni kemur fram að bandaríska eignastýringafyrirtækið Eaton Vance hafi verið stærsti fjárfestirinn í útboðinu, þrír vogunarsjóður á vegum félagsins hafi keypt skuldabréf fyrir samtals tíu milljónir evra, eða fimmtung af heildarumfangi skuldabréfaútboðsins. Bókin, sem ber nafnið WOW - Ris og fall flugfélags, verður kynnt á hádegisfundi í Norræna húsinu í dag, þar sem höfundur fer yfir bókina auk þess sem að Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, flytur erindi um flugfélagið og áhrif þess á íslenska ferðaþjónustu.Uppfært klukkan 10.00: Upphaflega stóð í fréttinni að félag í eigu Björgólfs Thors hafi skráð sig fyrir 3,5 milljörðum evra. Samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Einari, höfundi bókarinnar, benda gögn hans til þess að um þrjár milljónir evra hafi verið að ræða. Fréttinni hefur verið breytt í samræmi við það
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. 14. september 2018 06:00 Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. 28. mars 2019 21:30 WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. 14. september 2018 15:30 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. 14. september 2018 06:00
Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. 28. mars 2019 21:30
WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. 14. september 2018 15:30